Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 6
6
Um stjórnarmálið.
7. gr. þessi lög ö&last gildi 1. dag Aprilmánafear 1871.
Frá þessum tíma eru þau störf á enda, sem ríkisþíngiö
híngaö til hefir haft á hendi um fyrirkomulag á hinum
sérstaklegu tekjum og útgjöldum Islands.
Athugasemdir1 vib frumvarp þetta:
Eins og ríkisþínginu mun kunnugt vera af þeim ((Skjöi-
um um hiö íslenzka stjórnar- og fjárhagsmál”,2 sem hér
voru prentuö í fyrra, lagÖi stjórnin fram á síöasta alþíngi
(1869) frumvarp til laga um hina stjórnarlegu stööu Is-
lands í ríkinu, sem aö mestu leyti var byggt á skoÖun-
um þeim um þetta mál, sem komiö höföu fram hér á
þínginu, þegar rædt var um fjármála-frumvarp handa Is-
landi, þaö sem lagt var fyrir ríkisþíngiö 1868—69; þaö
mun og kunnugt, aö alþíng komst aö þeirri niöurstööu í
álitsskjali sínu um frumvarpiö, aö ráöa frá, aö þaö yröi
gjört aÖ lögum, og beiddist þess um leiÖ, aö Islandi skyldi
greidt úr ríkissjóÖi árgjald, sem aö minnsta kosti næmi
60,000 rd., og aö Islendíngum yröi seld í hendur óuppsegjan-
leg ríkisskuldabréf, sem innstæöa fyrir þessu árgjaldi.
þó nú svona færi um frumvarp þeita á alþíngi,
veröur því varla neitaÖ, aÖ harÖla margt mælir fram meö
hvorutveggja, bæöi aö koma lagasniöi á hinar stjóm-
lagalegu setníngar, eöa atriöi, sem voru í frumvarpi þessu,
og sömuleiöis í annan staö, aö fá kveöiö á meö lögum,
hversu mikiö tillag skuli greiöa til Islands á ári úr ríkis-
sjóöi. Um hiö síöar greinda atriöi varöar þaö einkum
mestu, aö varla mun mega búast viö, aö Islendíngar fari
aö neyta sín meö fullum áhuga, eöa nota alla bjargræöis-
vegu sína, svo sem meö öllu má álíta nauösynlegt, til þess
aÖ efnahag þeirra geti fariö fram, nema fyrst sé kveöiö
á, hversu mikiö fjártillag þeir skuli fá frá Danmörku.
því meÖan rfkisþíngiö hefir fjárhagsáætlun Islands til meö-
feröar í öllum atriöum, þá veröur varla komizt hjá, aö
Isiendíngar, vegna landsnauösynja sinna, gjöri kröfur til
hins danska ríkissjóös, og þegar þeim er neitaö, kenni
Stjórnin sjálf heflr valit’i þetta nafn, og kallað ^fíemærkninger'
en ekki ástæður (Stotiver).
a) Titill bókar þessarar, sein stjórnin let prenta í fyrra, einsog
menn muna, er eiginlega: Aktstykker vedkommende den is-
landske Forfatnings- og Finantssag’. Kh. 1870* 386 blss. 8.