Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 7
Um stjórnarmálið.
7
ríkisþínginu utn, aö landinu fari ekki fram. En aptur á
nn5ti, þegar þab er einusinni orfeib ákve&ií) meí) lögum,
hversu mikils tillags þeir geti vænzt á ári úr ríkissjófcn-
um, þá hljóta þeir sjáltir ab leggja sig í framkróka til
ab útvega þab, sem annars kynni ab þurla til landsnaub-
synja þeirra, og þeir hefbi þá í þessu efni engum nema
sjálfum sér um aí> kenna, og það eins hvort sem hib
sérstaklega þíng Islands fengi ályktaratkvæbi í málefnum
landsins, eba þab hefbi ab eins rábgjafar-atkvæbi, eins og
híngabtil. þab hefir og heldur ekki getab verib án mikillar
þýbíngar í augum stjórnarinnar, ab þab var beinlínis tekib
fram, þegar hib fyr greinda frumvarp var , lagt fyrir al-
þíng, ab þab i(væri tilgángur konúngs, þegar tiilögur
alþíngis, samkvæmt konúngsúrskurbi 23. September 1848,
hefbi verib heyrbar um frumvarp þetta, og samþykki
ríkisþíngsins fengib, þá ab kveba á meb lögum um hina
stjórnarlegu stöbu Islands í ríkinu”.1 2 þegar einusinni var
búib ab kveba uppúr meb þetta, virtist nefnilega, ab
þab gæti baft ísjárverbar afleibíngar fyrir stöbu stjórnar-
innar gagnvart Islandi og Islendíngum, ef skotib yrbi á
frest um ótiltekinn tíma ab koma fram þessari fyrirætlun.
Frumvarp þab, sem nú hefir verib samib, til þess ab
leggja þab fyrir ríkisþíngib, er byggt á þeim skobunum,
sem nú voru greindar, og þykir óþarfi ab fara mörgum
orbum um efni þess, þar raál þetta hefir þegar verib svo
vandlega rædt í bábum deildum ríkisþíngsins; stjórnin
skal ab eins gjöra nokkrar athugasemdir um mismun
milli frumvarps þess, sem hér er lagt fram, og tveggja
hinna fyrri, sem er á einn bóginn frumvarp þab, er lagt
var fyrir alþíng 1869, en á annan bóginn þab frumvarp
um stjórnar- og fjárhagsmál Islands, sem var undir med-
ferb ríkisþíngsins, þannig sem þab var lagab,'þegar þab
kom aptur til Iandsþíngsins frá fólksþínginu eptir umræb-
una einu þar á þínginu í fyrra.3
‘) stjórnin minnist nú ekki hins, að konúngsfulltrúi sagði á alþíngi
1S67 og tók það þá fram optar en einusirmi: ”Hans Hátign konúng-
urinn vill ekki — um þaðget eg fullvissað þíngið — oktroyera
(valdbjóða) nein ný stjórnarskipunarlög handa Is-
landi, án samþykkis þíngsins”. Alþrngistíð. 1867. I, 802.
2) þ. e. í Februar 1869. þetta frumvarp er prentab í Nýjum Félagsr.
XXVI, 329—330 og XXVII, 15—17.