Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 12
12
Um stjöroarmálið.
stendur er svo ástatt, sem au&sætt er, a& alþíng ræbir
um þau lagafrumvörp og setur þær ákvar&auir, sem hafa
útgjöld í för meö sér, en þegar til þess kemur, aÖ þarf
a& útvegá tekjur til a& standast þessi útgjöld, sern þarf til
framkvæmdar lögum þessum og ákvör&unum, þá gjörir
alþíng ekki anna& en vísar til ríkisþíngsins, og þannig
raun ver&a me&an svo hagar til, sem nú er. Ríkisþíngiö
neitar þá a& borga ávísanir alþíngis, og hin sorglega
aflei&íng þar af ver&ur sú, a& engu ver&ur komiö til lei&ar
á Islandi. Til þess, a& þetta geti or&i& ö&ruvísi, þá er
þa& fyrsta skilyr&i, — þa& er öldúngis víst, — a& stjúrnin
og ríkisþíngiö komi sér saman um, hva& grei&a skuli til
Islands úr ríkissjó&i, og því næst, a& stjúrnin ver&i sett
gagnvart alþíngi, svo a& hún ein hafi málum a& skipta vi&
þaö, og reyni eptir fremsta megni a& efla gagn íslands,
hvort heldur sem þetta nú ver&ur me& því, a& uinmynda al-
þíng, ellegar menn ver&a enn um hrí& neyddir til a& nota
sér þa& vald, sem nú stendur a& lögum, og gefa út lög,
eptir a& hafa heyrt álit alþíngis um þau.
Föstudaginn 14. Oktober kom stjúrnarmál íslands
til fyrstu umræ&u á fúlksþínginu; túk þá Gad, er haf&i
veri& framsöguma&ur í þessu máli í hitt hi& fyrra, fyrstur
til máls. Hann byrja&i á því, a& þegar hann hati veriö
framsöguma&ur í þessu máli fyrir tveim árum sí&an, þá
hafl hann veriö knú&ur til a& hafa fram mjög snörp mút-
mæli gegn stjúrninni, fyrir a&fer& hennar í þessu máli.
Eg fagna því þessvegna, segir hann, a& eg get í dag
kve&i& vi& annan tún. Eg held nefnilega, a& þa& sjúnar-
svi&, sem hin núverandi stjúrn stendur á í þessu máii,
sé öldúngis rétt, og a& sá vegur, sem stjúrnin vísar oss