Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 15
Um stjórnarmálið.
15
er ekki gott ab segja mef) vissu, hversu mikifc fietta mundí
verfa, en þaf> mundi ab minnsta kosti verfca hérumbil frá 26
til 28,000 rd. Ef þessar óheimtu skuldir eru taldar mef,
þá koma hér fram fjárkröfur, sem má meta alls til samans
til herumbil 100,000 rd., enda þdtt margar af þeim sé
a£> vísu þess efclis, ab varla nokkru sinni mundi gengifc
eptir þeim. Ab öíiru leyti skal eg fyrir mitt leyti ekkert
mæla í mdti, afe þab sé beinlínis tekib fram í 2. gr., ab
engar kröfur skuli verba fram haffcar á hendur Islendíng-
um til almennra ríkisþarfa. Eg er, því er þafc, sann-
færfcur um, afc þetta mundi í reyndinni aldrei koma fyrir,
þú þafc ekki stæfci í frumvarpinu; og því næst er þafc
einnig ljóst, afc svo framarlega sem menn vildu hafa fram
slíkar kröfur til Islands, þá mundi verfca þar mörg vand-
kvæfci á, sem ekki mundi verfca aufcvelt afc yfirstíga, ein-
mitt af því ísland hefir enga fulltrúa á ríkisþínginu. þar á múti
verfc eg afc játa, afc mér þykir upphafifc á 5. gr. ískyggi-
legra. þar segir hreint og afdráttarlaust, afc ríkissjúfcurinn
skuli greifca 30,000 rd. ævarandi árgjald til hinna sér-
staklegu þarfa Islands. Menn geta ef til vill svarafc mér
því, afc þafc sem ákvefcifc er mefc lögum, því má breyta
mefc lögum; en þafc er þú augljúst, afc þetta kynni afc
verfca skilifc á annan hátt á íslandi, og eg held þessvegna
afc þafc væri ekki úheppilegt, heldur öllu fremur heppi-
lega tilfallifc, afc hér yrfci bætt inní þesskonar ákvörfcun,
sem ekki yrfci færfc til rángrar þýfcíngar.
Dúmsmálaráfcgjafinn: þafc getur, eins og nærrimá
geta, ekki verifc mér annafc en ánægjulegt, afc hinn virfcu-
legi þíngmafcur, sem áfcur hefir verifc framsögumafcur í
máli þessu, hefir komizt þannig afc orfci um lagafrum-
varp þetta, einsog hann hefir gjört, og þafc mundi verfca
mér til sannrar glefci, einkum þegar eg hefi velgengm