Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 16
16
Um stjórnarmálið.
íalands fyrir augum, ei' þab sýndi sig, ab álit hans á málinu
ynni samþykki fyrst þessarar þíngdeildar, og því næst
liinnar. Eg er sannfærbur um, ab þarmeb er skilyrbi
fengib fyrir því, ab Íslendíngar sjálfir og vbr hér nibri f
sameiníngu meb þeim, getum starfab til ab gjöra hag þess
betri, en hann er áneitanlega nú sera stendur. Eptir því,
sem hinum virbulega þíngmanni fórust orb, hefi eg nú
sem stendur ekki mikib umtalsefni, en þab er þó eitt
eba tvö atribi, sem eg ætla ab fara nokkrum orbum
um. Eg skal þá fyrst geta um takmörkun þá, sem þíng-
maburinn nefndi, og sem ábur stób í 5. gr., um árgjald
þab, sem ekki átti ab færast nibur ab 10 árum libnum
um 1000 rd. — svo ab eg tali sem varlegast, — ab þab
skyldi beinlínis vera tekib fram, ab þab skyldi veitt ein-
úngis þángab til öbruvísi yrbi ákvebib meb lögum. Hinn
virbulegi þíngmabur benti á, ab þab kynni ab vera æski-
legt, ab þessari klausu yrbi skotib inn aptur í lögin, til
ab komast hjá öllum misskilníngi, þó ab í raun og veru
ekki liggi annab í henni, en þab sem nú stendur í frum-
varpinu. Eg verb ab játa, ab eg hefi stúngib uppá ab
sleppa þessum orbum, einmitt til þess ab fyrirbyggja mis-
skilníng. Eg vil meb engu móti segja, ab ákvarbanir
þær, sem .standa í frumvarpi þessu yfirhöfub ab tala,
muni verba þegnar þegar f upphafi meb velvild, eba falla
Íslendíngum vel í geb upphaflega; eg held þab verbi ekki,
og vér megu-m ekki gjöra oss neinar gyllíngar í því efni;
en þar getur munab mörgum tröppum í sjálfri ó-velvild-
inni, sem greinir þessar verba fyrir, og þeim verbur tekib
meb, og þeir mörgu, eba þá allmörgu Íslendíngar, sem
yfirhöfub ab tala mundu taka ákvörbunum þessum meb
nokkurri velvild, ef þær kæmist á, mundu meta þab íjarska-
lega mikils, ef ekki verbur beinlínis bætt vib orbunum: