Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 18
18
Um stjórnarmálið.
talin eru hin sérstaklegu mál; ábur var nefnt á þeim stab
((alþíng og landstjórn innanlands”. þessu er hér sleppt, ekki
í þeira tilgángi, ab gjöra nokkra breytíngu meb frumvarpi
þessu, en eg held, þegar gá& er me& skörpu hugsunar-
auga a& greininni, eins og hún var á&ur or&u&, þá megi
þa& vir&ast óe&lilegt, þegar hin s&rstaklegu mál eru
talin upp hvert eptir anna& í sömu hugsunarröb, og jafn-
vel f tölurö&, þá a& tala um alþíng og stjórn innanlands,
því þessi serstaklegu málefni eru einmitt þesskonar, sem
heyrir undir innanlands-stjórnina. Hugsunin ver&ur tví-
klofin og glepjandi, þegar menn tala um hin sérstaklegu
málefni, um dómsmál, lögreglu, kirkju- og kennslumálefni,
lækna og heilbrig&is málefni, sveita og t'átækra málefni,
vegamál, atvinnumál, póstmál, opinberar stofnanir o. s. frv.,
og þar a& auk nefna alþíng og innanlands stjórn. þetta
eru tvö ólík atri&i landsmálanna, sem menn geta nefnt
hvort um sig, en ekki saman, og til þess a& komast hjá
þeim misskilníngi, a& málefni þessi sé sérstakleg í sama
skilníngi og hin, eru þau beinlínis nefnd í 4. gr. Hinn
vir&ulegi þíngma&ur spur&i, hvort ekki þyrfti reglur um
takmörk hinna sérstaklegu og almennu málefna; en það
hefir reyndar veri& álit mitt, a& þessa ekki þurfi, og a&
bezt sé a& segja ekkert fast ákve&ið um þetta, af því
þa& er allt undir allsherjar-valdi grundvallarlaganna, sem
allt er byggt á, undir ríkisþínginu og stjórninni, og hva&
sem uppá kann a& koma getur ma&ur komizt af, því
enginn er hér sviptur neinum rétti, en hver fast ákve&in
regla gæti, ef til vill, valdi& nokkrum misskilníngi. Eg álít
ekki heldur neina nau&syn til, a& setja neitt um ábyrgð
rá&gjafanna í þessi lög. þetta er setníng, sem tekin er
fram í grundvallarlögunum, og þarf ekki ab taka hana
hér upp aptur.