Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 20
20
Um stjórnarmálið.
hverjum einum í augum uppi.1 Eg skal nú ekki gjöra
miktó úr því, að ýmislegt í áætlun þessari er aí) minni
ætlan rángt. þar er sagt, a& verzlunareinokunin hafi
varah til 1786, en tólf árum á&ur, eba frá 1774,
rak stjórnin verzlunina fyrir sinn eiginn reikníng, og þab
fór svo fjarri, afc ríkissjó&urinn hefbi þá nokkurn
ábata á henni, ab hann þvert á móti leib mikib fjártjón.2
Um þessar mundir dundu miklar ógæfur yfir Island, jarb-
skjálftar, vatnahlaup o. s. frv., og verzlunin var rekin meb
miklum skaba (!). Samt sem áírnr virbast menn ab hafa
gleymt þessu meb öllu, og halda fast vif> árstalib 1786.
Einu sinni ábur var þar ab auki 5 ára tímabil, ab verzl-
unin var rekin á kostnab ríkisins, en ab þessu hafa menn
nú alls ekki gáb í þessari reikníngs-áætlun.3 Enn frernur
er þar sagt, ab fram undir mibja næstu öld hafi ríkib
*) eða réttara sagt, það verður að vera í augum uppi, að ályktan
þíngmannsins er skökk. Alþíng heíir alls ekki farið út í það
atriði, hvort einokan verzlunarinnar hafi verift löglega eða ólög-
lega á lögð, en það hefir sagt, og því getur enginn neitað, að
það fé, sem einokanin gaf af sér í verzlunargjöld, það var
íslands fé, og það er eins mikil ástæða til að telja það með
tekjum íslands 1602 til 1854, einsog frá 1855 til 1870.
2) Islendíngar hafa mjög vei vitað um þessa konúngsverzlan,
sem var verzlunar-einokun ekki siður en hin , og getið
um hana (Ný Félagsr. XXII, 49). Afgjaldið af henni var
talið 7000 rd. (í kúranti) einsog um árin 1764—1773, ogþessir
7000 rd. voru goldnir til kristniboðs á Grænlandi. Pontop-
pidan, Magazin for almeennyttige Bidrag I, 230. A yms-
um árum var þá ágúði af verzluninni þar að auki töluverður,
t. d. 1781 var hann 145,050 rd. 80 sk. í kúranti, það er meira
en hálf milljón eptir núveranda verblagi á því eina ári (Ný
Félagsr. XXII, 47 eptir skýrslum stjórnarinnar).
3) það hafa menn nú reyndar, því afgjald verzlunarinnar var þá
taiið til 7000 rd. í fyrsta sinn. Næst á undan var það 16,100
krónur; það samsvarar rúmlega 60,000 rd. árlega eptir núver-
anda verðlagi. Ný Félagsr. XXII, 49.