Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 21
Um stjórnaniiálið.
21
ekkert getiíi út til íslands þarfa (4svo menn viti”. En
þegar slíkur reikníngur er gjör&ur, þá er nau&synlegt a&
vita me& vissu, a& ekkert sé goldtó til þessara þarfa.1 2
þar a& auki eru öll líkindi til (!), a& á fyrri tímum hafi
veri& skoti& ærnu fé til fslands, á sama hátt og gjört
hefir veri& á sí&ustu öld, til a& koma því til hjálpar í
ney& þess, en nú er ómögulegt a& sýna þetta og sanna.3
Af þessu má rá&a, a& reikníngurinn ver&ur ekki saminn
svo, eins og Íslendíngar hafa gjört hann.3 En til þess
að komast að samkomulagi vife Íslendínga, sem oss hlýtur
a& þykja mjög æskilegt, þegar vér lítum til fyrri tímanna,
þá er þa& me& öllu nau&synlegt, at menn frá Dana hálfu
sýni sig fúsa til afe bera þau útgjöld, sem menn halda a&
me& nokkru múti ver&i lögfe á ríkissjú&inn. Eg játa, a&
þetta ver&ur talsvert fé, einkum þegar a& því er gætt, afe
v&r hvorki höfum nú sem stendur neinar tekjur af íslandi (!)
og munum varla geta vænt a& fá þær nokkurntíma4. þegar
gætterafe í((Skjölunum”, og menn sjá hvernigfslendíngar hafa
') þetta orðatiltæki: (isvo menn viti”, er án efa sett til varúðar,
svo ekkert sé ofkermt, því það mun vera víst, að ekkert sé
goldið út sérstaklega í Islands þarflr að neinum mun, fyr en
Friðrik flmti fór að veita fé til verksmiðjanna í Reykjavík.
Arsreikníngar Islands, einsog þeir voru um þessar mundir, eru
sýndir í ritgjörð (1um fjárhagsmálið” í XXII. ári Félagsritanna.
2) Vér hyggjum, að sagan um ( kollektuna” frá 1785 sé fullkomnust
um þetta efni, og hún er flestum kunnug orðin.
3) Yér viljum hiðja lesendurna, að taka vel eptir þessari röksemda-
færslu, hún á það skilið.
4) Vér munum sýna hér síðar, hversu fjarri þetta er öllum sanni.
Danmörk heflr óbeinlínis ágó&a af Islandi stórmikinn á hverju
ári, eptir því sem hún heflr sjálf húið um með verzlunarlög-
unum. Að hún hefði þar að auki tekjur af Islandi beinlínis,
það getum vér skilið að öllum Dönum mætti þykja æskilegt, en
öllum sanngjörnum mönnum mætti þykja það ósanngjarnt, fyr
en eptir því sem verzlanin lagast Islandi í vil, svo að það gæti
goldið beinlínis, í staðinn fyrir óbeinlínis.