Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 24
24
Um stjórnarmálið.
í hendur einhverjum ráíigjafanna, sem hefir ábyrgS fyrir
ríkisþínginu. Öllu þessu er nú sleppt, en þar á múti er
í 1. gr. sagt me& almennum or&atiltækjum, aí> Island sé
da&skiljanlegur hluti Danaveldis meö sérstökum lands-
réttindum.
4. J>eim ákvör&unum, sem voru í frumvarpinu 1868-
69 um tilsjún me& því, hvernig tillagi því yrbi varib,
er greidt yr&i úr ríkissjú&i til binna sérstaklegu útgjalda
Islands, er hér sleppt.
5. I 5. greinar ö&rum liíií þessu l'rumvarpi, sem nú
er lagt fyrir, er aö auk þess, sem ætlazt var til 1868-
69 a& félli til Islands, einnig talið me& sérstaklegum
tekjum Islands: „endurgjald, vextir af láni og borgun uppí
lán e&a þvíumlíkt, sem hvílir á íslenzkum sveitafélögum,
stofnunum, embættum e&a gjaldþegnum, ríkissjd&num til
handa”.1
Nefndinni fannst það árí&anda, a& þaö yr&i nú þegar
ljúst, hvað undir skilið væri tekjugreinum þeim, er nú
voru nefndar: ttendurgjald, vextir af láni og borgun uppí
lán”, o. s. frv.—Nefndin skrifa&i því dúmsmálastjórninni til
bréf um þetta, og stjdrnin hefir frædt nefndina um, a& það
megi álíta vafalaust, a& dloknar skuldir af íslenzkum tekj-
um, semtaldar eru í fjárhagslögunum fyrir fjárhagsári& 1870-
71 og fyrri fjárhagsár — þar me& talið allt, sem ekki er endur-
goldib af alþíngiskostna&i fyrir fyrri ár, og einkum fyrir alþíng
1869 — ver&i a& álíta sem eign hins danska ríkissjdðs,
án tillits til, hvenær skuldir þessar ver&a verulega borg-
a&ar. þa& sem átt er vi& í ö&rum Ii& 5. greinar frum-
varpsins er því einúngis: „borgun uppí andvir&i seldra
jar&a og eigna, og leigur af andvir&i því, sem enn er
ólokið fyrir seldar jar&eignir,” (sem nefnt er í fjárhagslög-
unum 1871—1872, 8. gr. A. 3.) og ttanna& endur-
gjald” (s. st. 8. gr. A. 4. b.), og tekjugreinir þær, sem
nefndar eru hér á eptir í töluli&unum 1—3. — þau atri&i,
sem hér koma til greina, ver&a þá þessi:
*) petta var komið fram í frumvarpi stjórnarinnar til alþíngis 1869,
sjá Nj Felagsrit XXVII, 19.