Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 25
Um stjórnarmálið.
25
1. Ógoldinn kostnaður
fyrir þjóöfundinn1 á
íslandi 1851, sem
haldinn var sam-
kvæmt konúngsbréfi
23.September 1848. 10,194 rd. 64 sk.
2. Óbætturaukastyrkur,
semlslandi varveitt-
ur sökum fjárkláb-
ans,2samkvæmt fjár-
veitíngum í 14. gr.
Ijárhagslagannal859-
60 og 1860-61 .. 28,338 - 3 -
3. Gjald úr hinum al-
menna skólasjúíú til
hinnar æSri skóla-
mentunar á íslandi3
árin 1844-1848; af
því stóí> eptir ógoldií)
flyt... 38,532 rd. 67 sk.
) J>essi pjóðfundar kostnaður var og er rikiskostnaður, en ekki
sérstakleg útgjaldagrein Isiands; það voru ekki heldur Íslendíngar
sem slitu þjdðfundinum í miðjum klíðum. j>að er því lítil
ástæða til að koma nú fram með þessi útgjöld, sem stjórnin og
ríkisþíngið hefir ekki talið í 20 ár, síðan Trampe var hannað
að jafna þeim niður, eins og alþíngiskostnaði.
2) jietta gjald var á sínum tíma veitt án nokkurs skilyrðis, það
vér vitum til, og af því stjórnin var sannfærð um, og rfkis-
þíngið eins, að ef það yrði ekki veitt, þá yrði hið almenna tjón
miklu meira, eigi að eins fyrir Island, heldur óbeinlínis fyrir
Danmörk sjálfa; þar er þv't engin réttar-átylia fyrir, að telja
það nú aptur í tillags skyni.
‘) þetta gjald er beinlínis ríkisgjald, svo að ef nokkur ætti að
greiða það aptur til hins almenna skólasjóðs, þá væri það ríkis-
sjóðurinn, sem hafði tekið að sér allar þariir skólans á Islandi
eða skólanna síðan 1785. Gjald þetta var einnigveitt skilyrðis-
laust af Kristjáni konúngi áttunda eptir uppástúngu skóla-
stjórnarráðsins, og hinn aimenni skólasjóður heflr enda tekið
tvö skuldabréf, sem skólinn á Islandi á með réttu, og tekur af
þeim árlega vöxtu, sem vér vitum enga heimild til.