Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 27
Um stjórnarmálið.
27
flyt... 4,208 rd.
59; af honum
verfcur nú óendur-
goldib 31. Marts
1871 ............
d. Skuld fyrveranda
sýslumanns Bau-
manns; af henni
verfcureptirógoldib
31. Marts 1871.
e. Lán til ab byggja
Möbruvalla klaust-
ur-kirkju afe nýju;
af því verbur ó-
endurgoldib 31.
Marts 1871 hér-
umbil.............
f. Lán til aí> afstýra
húngursnevb þar í
Subur- og Vestur-
amtinu á Islandi;
af því rná reikna
afc ver&i óendur-
goldib 31. Marts
1871 hérumbil ..
3,500 -
421 —
2,167 -
2.125 —
3 sk. 64,557 rd. 79 sk.
n “
93 -
84 -
15
12,423 - 3 -
Fjárkröfur þær, sem ríkissjóbur-
inn eptir síoara hluta 5. greinar gefur
upp vií> hinn tilvonanda sérstaklega
íslenzka landssjób, verfca þannig, eptir
því sem næst veröur komizt nú sern
stendur................................... 76,980 rd. 82 sk.
Um þab, hvort eigi aí> fallast á frumvarpib allt í heild
sinni ebur eigi, heíir nefndin skiptzt í tvo hluti. Meiri
hlutinn (Bönlökke, Gad, Sören Jörgensen, Baben, J.
Ree og Thorup) vill fallast á frumvarpib, en minni hlutinn
(Múllen) ræbur frá ab þab sé samþykkt.
Abalstefna meira hlutans í máli þessu er nú yfir-
höfub ab tala hin sama og sú, er varb ofaná vib at-
kvæbagreibsluna á fólksþínginu 24. Februar 1869; en