Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 28
28
Um stjúrnarinálið.
þó frumvarpií) nú sé orbií) með nokkru ö&ru móti en
þaf) var, þegar þab var rædt her og samþykkt 1868-69,
eru samt breytíngar þær, sem áfiur hefir verif) vikif) á,
þess ehlis, af) þær má til sanns vegar færa, þegar litif)
er til þess, sem síðan hefir komif) fram í málinu, og af>
ö&ru leyti virtist órá&legt, þegar gætt er a& allri sögu
þessa máls, að reyna nú að koma á breytíngum, sem
au&veldlega gæti or&ið því til tálmunar, a& sá endahnútur
ver&i nú ri&inn á máli&, sem stjórnin ætlar ser, og sem
vér erum sannfær&ir um a& muni ver&a til léttis og bless-
unar fyrir alla hluta&eigendur, og ekki sízt fyrir ísland,
sem bæ&i fær fé og meira sjálfsforræ&i, til a& koma
undir sig fótunum og bæta efnahag sinn.
Nokkrum af oss hefir samt þókt mjög ísjárvert, að
fallast á ákvar&anirnar í 5. gr., og þa& því heldur, sem
endurgjaldseyrir sá, er talað er um í ö&rum life greinar-
innar, er ekkert lítilræfei, a& oss vir&ist; og þafe er álit
vort, afe fólksþíngife fyrir tveim árum sífean hafi verife
enda býsna stórtækt í fjárveitíngunum til hinna sérstak-
legu málefna íslands. þafe mun og vera mönnum í minnij
að landsþíngið færfei fasta tillagife nifeur, þegar þafe gaf
atkvæ&i um máliö. Ef nú landsþíngife heldur því fram,
a& vilja lækka fasta tillagife (30,000 rd.) nokkufe, og hækka
a& því skapi auka-tillagife, þá áskilur sér allur meiri
hlutinn (nema J. Rée) rétt til, a& fallast á þafe, og lækka
fasta tiilagife allt afe 20,000 rd.
Minni hluti nefndarinnar (Múllen) álítur, afe frum-
varp þetta, þó þafe yrfei gjört a& lögum, sé ekki svo
lagafe til afe ná tilgángi sínum, afe menn eigi afe sam-
þykkja þafe. En þar eg (segir hann) er einn míns lifes í
nefndinni, hefi eg ekki getafe gjört mér von um, a& fá
verulegum breytíngum framgengt, og ætla því sem stendur
a& láta mér nægja afe greifea atkvæ&i móti því, afe málife
komi til þrifeju umræfeu.
Eptir því, sem afe framan er sagt, ræ&ur meiri hlut-
inn til, afe frumvarpife verfei samþykkt óbreytt, en minni
hiutinn ræfeur til afe því verfei kastafe.
Bönlökke,
skrifari.
Marius Gad,
Sören Jörgensen.
framsögumaður.
Mullen,
formaður.
Raben.
J. Rée. Thorup.”