Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 30
30
Um stjóinarmálið.
þab er vonanda, ab þegar þeir fá bæfci frelsife og þar-
mef) ábyrgfc þá, sem því fylgir, ab þetta fyrirkomulag
muni hafa þær gdfiu afleibíngar, sem næstum ætífi fylgja
sjálfsforræBi. þess má einnig minnast, af> um hríb, mefean
Island er afe koma sér í lag, fær þafe eptir frumvarpi
þessu ekki alllítinn aukastyrk frá Danmörku, og mefe
honum verfea íbiíar þessa iandshluta (!) færir um afe koma
eínum sínum og ásigkomulagi í þafe horf, afe menn geta
nokkurnveginn vænt sér, afe smásaman komist sú breytíng
á, afe fjárhagur fslands, sem vissulega er fremur úheppi-
lega staddur nú sem stendur, muni geta breyzt svo smá-
sanian, afe ásigkomulag landsins verfei svo gott, sem þafe
framast getur orfeife. þetta er úsk og von meira hlutans,
og vér trúum því, afe þessu geti orfeife framgengt mefe
því móti, afe lagafrumvarpife nái fram afe gánga.
Afe öferu leyti skal eg afeeins leyfa mér afe gjöra
fáeinar einstakar athugasemdir. Hinir virfeulegu þíng-
menn munu hafa séfe, afe nefndin heíir talife upp sér-
staklega þær peníngasummur, sem nefndar eru í öferum
life 5. greinar. þafe er vafalaust, afe nokkrar af þessum
summum verfea öldúngis eins og hér er talife, þegar fjár-
hags-afeskilnafeurinn verfeur, en þar á móti er mögulegt
afe sumar breytist nokkufe. þannig er í fyrsta lagi mögu-
legt, þó þafe sé ekki líklegt, afe nokkufe verfei borgafe á
yfirstandanda fjárhagsári af andvirfei seldra jarfea, sem
nefnt er í 4. tölulife, og sama er hugsanlegt um þafe,
sem nefnt er í 5. tölulife. þafe sem stendur í þessum
tölulife hefi eg reiknafe sjálfur út eptir hinum seinustu
íslenzku reikníngum, og eptir þeirri áætlun, sem byggt er
á í þessa árs fjárhagslögum, en reynslan hefir reyndar
sýnt oss, afe hinir íslenzku reikníngar eru ekki svo áreife-
anlegir á þann hátt, afe menn geti meö vissu byggt á,