Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 31
Um stjórnarmálið.
31
ab tölur þær sé réttar, sem í þeim standa, og svo er
þa& einnig mögulegt, a& þa&, sem menn hafa byggt á vi&
áætlun fjárhagslaganna, kunni a& hafa or&ib nokkrum
breytíngum undirorpib; þa& er því hugsanda, þegar fjár-
hags-reikníngurinn ver&ur saminn afe lyktum, a& þá ver&i
upphæ&in hér og hvar nokkub ö&ruvísi, en hér stendur,
en mikill ver&ur munurinn ekki; nokkur hundrufe dalir
meira e&a minna hafa lítife a& þý&a, þegar talafe er um
a&al-upphæ&, sem er nær 77,000 rd., eins og hér er. Eigi
a& sí&ur þókti mér réttara, a& taka þetta fram, til þess
menn undrist ekki yfir því á sí&an, og þyki þa& kynlegt,
a& þessar summur skuli ekki standa allskostar heima,
þar sem þær líta svo íjarskalega nákvæmlega tit, og eru
taldar til skildíngatals.
því næst skal eg leyfa mér ab geta eins atri&is í
álitsskjali nefndarinnar, jafnvel þó eg annars haldi, a&
hinir vir&ulegu þíngmenn muni þegar hafa rennt grun í,
a& hér mætti sjá vott um einskonar samníng milli nefndar-
manna í meira hlutanum, um atri&i, sem þeir hef&i ekki
verife allskostar á einu máli um. Svo stófe á, a& nokkrir
voru í meira hluta nefndarinnar, sem vildu, a& hi& fastara (!)
30,000 rd. tillag yr&i fært nokkufe ni&ur. þeir héldu því
fram, a& ma&ur mætti ekki líta á þa& einángis, hvernig
ásigkomulag Íslendínga væri, e&a þó menn sæi þa& vel,
a& Islendíngar kynni ab þarfnast þessa fjár; en menn
yr&i jafnframt af hafa hag hins danska ríkissjó&s fyrir
augum, og þeir héldu, a& þegar litife væri á þetta
hvorttveggja, þá mundu menn senr næst komast a& þeirri
ni&nrstö&u, a& tillagife ætti a& vera nokkufe minna. Ö&rum
nefndarmönnum í meira hlutanum, og þar á me&al mér,
fannst þetta a& vísu á nokkrum rökum byggt, en eptir
því sem atkvæ&i féliu hér á þínginu fyrir tveim árum