Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 32
32
Um stjórnarmálið.
BÍ&an, og eptir því, sem hefir komi& fram í málinu þar á eptir,
vorum vér hræddir um, a& ekki yrbi komizt fram meö
minna, og aö ekki mundi veröa vænzt, a& ráÖgjafinn þyröi
aö taka aö sér ábyrgb á, aö koma þessum lögum til fram-
kvæmdar, ef hann hef&i minna en 30,000 rd. aö bjó&a
Íslendíngum sem hif) fastara (!) tillag. Okkur kom þvi
saman um, a& áskilja oss þab, sem í nefndar-álitinu stendur,
og sem á ab þýöa þaö, af) ef svo skyldi fara, aö lög-
unum yrfii þá ekki komið á1, eins og þau eru nú löguf), þá
viljum vér taka þessa hliö málsins til íhugunar af) nýju.
Dr. Winther (frá Kaupmannahöfn): Eg er hræddur
um, af> lög þessi muni ekki gjöra neinn enda á því leiba
stríbi, sem svo lengi hefir staðif) yfir, um stjórnar-sam-
band íslands og Danmerkur, og um stjórn hinna sér-
staklegu íslenzku málefna, en eg held, af) margar af þeim
mótbárum, sem komið hafa fram af hendi Íslendínga,
sé sprottnar af misskilníngi (!), og af því, af) þeir eigni
alþíngi sínu meiri réttindi (!), en þaf) í raun réttri hefir,
hvaf) almenn ríkismál snertir. Eg held ekki, af) þær stjórn-
lagalegu setníngar, sem eru í frumvarpi þessu, raski á
nokkurn hátt þeirri stööu, sem Island stendur í gagn-
vart hinum hlutanum Danmerkur, eptir því sem ástandiö
er og eptir grundvallarlögunum2. Eg get því ekki annað
*) líklega er hér átt við, ef landsþíngið vildi ekki gánga að frutn-
varpinu, einsog það væri.
3) þíngmaðurinn gefur ekki gaum að því, að (ástandið” er ekki
byggt á lögum, heldur er verið að semja um, hvernig þau
lög skuli vera, sem samband. Islands og Danmerkur skuli byggjast
á; og ekki heldur að því, að grundvallarlög Dana ná ekki til
Islands og eru þar ekki gild. Islendíngar verða að heimta, að
fulltrúaþíng þeirra, aljiíng, sö löggildur hlutaðeigandi í allri
þeirri löggjöf, sem á að ná ti) Islands, og að án þess samþykkis
geti ekkert orðið að lögum á Islandi. þessari kröfu geta ís-