Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 33
Um stjórnarmáUð.
33
sagt, en þaS komi af misskilníngi, þegar menn hinsvegar
(Íslendíngar) halda, a& þafe sé drétt a& taka þessar setníngar
fram í öhrurn eins lögum og þessum. Ef eg gæti séb, af>
þetta skerti þau réttindi, sem Islendíngar hafa haldiö, annaf-
hvort fyrir komingleg loforfe áfeur en grundvallarlögin voru
fullbúin, efea þá um leife og skrifafe var undir grund-
vallarlögin, efea þá mefe ályktunum sífean, sem kunnugar
væri1; ef eg gæti séfe, afe þetta skerti í nokkru slíkan rétt
Íslendínga, þá vildi eg ekki greifea atkvæfei mitt fyrir þessu
frumvarpi, því þafe er álit mitt, afe menn eigi einkum afe
hæna ísland afe Danmörku mefe því, aö koma því áliti
inn hjá Íslendíngum, afe hin danska stjórn og ríkisþíngiö
fari varlega afe þeim yfirhöfufe afe tala, og vifeurkenni fylli-
lega öll þau réttindi, sem þeir í raun réttri hafa. Eg
held ekki, afe neitt valdbofe, sem ekki er byggt á vifeur-
kenndu réttarástandi, mundi gjöra þafe afe verkum, afe
tengja Íslendínga fastara vife Danmörk; eg held, afe þafe
mundi hafa þvert mötsettar afieifeíngar, en eg fæ ekki
séfe, afe þafe sé nein almenn setníng í þessum lögum, sem
geti gefife Islendíngum gilda ástæfeu til afe mæla máti þeim.
þarnæst, afe því er snertir afeskilnafeinn á sérstaklegum og
sameiginlegum málefnum, þá virfeist mér einnig, afe ríkis-
þíngife og stjórnin hafi fulla heimild til afe kvefea á um
þetta, þegar krafizt er tillags úr ríkissjófenum. Ef fs-
lendíngar ekki gjörfeu þessa kröfu, væri nokkufe öferu
lendíngar ekki sleppt, nema þeir sleppi alveg þegnréttindum
sínum, og það því síður, sem þeir hafa undirskilið það í Jands-
réttindum” sínum, sem uppástúngur alþíngis votta, og þessj
^landsréttindi” hafa nú verið samþykkt af Danmerkur hálfu.
') það heflr opt verið sýnt og sannað, að konúngsbréf 23. Sept-
embr. 1848 hafl veitt oss fulltatkvæði í stjórnarmálum vorum,
ef það er rétt skilið, og það nægir; en — það heflr ekki verið
haldife enn til þessa dags.
3