Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 38
38
Um stjórnarmálið.
lega byg&ur á gó&um rökum. Eg hefi æfinlega veri& á
því, a& þau skuldaskipti, sem vera kynni milli Islands og
Danmerkur, sé svo á sig koinin, a& þau ver&i ekki fær&
í svo ölddngis nákvæman og ljósan reikníng, a& ekki geti
annarhvor hluta&eigenda, hvor þeirra sem væri, fundi& sig van-
haldinn. Astæ&an til þess, a& eg held ómögulegtme& þessu móti
a& komast a& réttri ni&urstö&u, er sd, a& hér yr&i margt
ab taka til greina, sem ekki ver&ur mælt me& sömu alin
— ef eg má svo a& or&i kve&a —. þa& er a& vísu satt,
a& þegar tala skal um sérstök atri&i, þá getur hvor um
sig sýnt sinn rétt, og hins órétt; en einmitt af því þessi
sérstaklegu atri&i eru svo ólíks e&lis, er mjög ör&ugt a&
fá nokku& árei&anlegt dtúr öllu sarnan. Eg fyrir mitt
leyti er á því, a& þa& sé ástandi&, eins og þa& nd er,
sem menn eiga a& hafa fyrir augum.
Eg held þannig, a& stjórnin — eg segi ekki stjórn
sd sem nd er, heldur yfirhöfu& danska stjórnin — hef&i átt a&
skipta sér meira af íslandi, og reyna til a& veita því þa&
fulltíngi, sem au&i& var, ekki a& eins me& fé, heldur og
me& nytsömum stofnunum; þetta hef&i án efa dregib
nokkub dr kröfunum, því þa& hef&i þá or&i& a& liggja
Islendíngum í augum uppi, a& ska&i sá, sem þeir hafa
be&i& af völdum dönsku stjórnarinnar, er ekki eins mikill,
og hann kynni kannske aö sýnast.1 A& því er snertir þá
fjár-upphæ&, sem nú er stúngið uppá, þetta dtlausnarfé —
ef eg mætti kalla svo —, þá hlýtur þa& a& vera komib
beint undir áætlun. þetta getur ekki öðruvísi verib, og
þa& var einnig tekið fram á alþíngi. Eg vona a& mér
leyfist a& lesa hér upp þa&, sem sagt hefir veriö á alþíngi,
‘) En þegar nú danska stjórnin heflr ekki gjört þetta, sem þíng-
maðurinn vildi, og rétt er, þá er skaðinn svo mikill sem hann
sýnist, eða meiri, eptir hans eigin orðum.