Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 40
40
Um stjórnarmálið.
eins og eg hefi áður sagt, komib undir áætlun, en eg hefi
þó með eigin augum kynnt mér ýmislegt, sem gæti mælt
fram meb, a& tillagið væri nokkufc ríflegra. Eg veit mikifc
vel, afc menn geta svarai) mér: já, en vér getum ekki
misst meira. Jæja, ef þafc er ákvefcifc, og menn vita mefc
vissu, afc vér getum ekki látifc meira af hendi rakna, án
þess afc fara á mis vifc þær naufcsynjar, sem oss liggja
ennþá nær, og vér þörfnumst enn meira, þá hefi eg
sjálfsagt engu því afc svara, því þafc gjörir enginn, sem
hann getur ekki. En eg held þó, afc þafc útlausnarfé, sem
hér er stúngifc uppá, gæti verið nokkufc ríflegra. Eg hefi,
eins og áfcur er sagt, ekki borið upp neitt breytíngar-at-
kvæfci, og er þafc að nokkru leyti af sömu ástæfcum og
hinn virfculegi þíngmafcur fyrir Árós amt (Winther) gat
um, en eg held menn gæti bætt úr því, sem uppá er
stúngifc, á þann hátt, afc hækka nokkufc hifc fasta árgjald,
og lækka þá aptur vifc þann mun bráfcabirgfcar-tillagifc.
Mefc þessu væri Islandi ekki afc eins veittur verulega
meiri styrkur, en þafc mundi og vekja mjög gófcan þokka
og þela hjá Islendíngum, þegar þeir sæi, afc menn vildi
styrkja þá mefc því fé, sem þeir gæti reidt sig fullt og
fast á afc halda fyrst um sinn. þegar eg segi „fyrst um
sinn”, kemur fram aptur spurníngin um, afc tillagifc hætti,
en um þetta ætla eg ekki afc tala afc svo stöddu. þetta
er einmitt atrifci, sem hefir verið sleppt úr fyrra frum-
varpinu, og eg álít vel farifc afc svo hefir verifc gjört.
þafc er sagt opt og mörgum sinnum, afc þafc komi fyrir
ekki afc greiöa meira til Islendínga, þeir verfci ekki
ánægfcir að heldur, og þafc jafnvel þó vér tækjum svo
rífiega til, afc þaö gengi oss nærri. Nú geta menn afc
vísu sagt, þó án fullrar heimildar, afc þegar þafc er á valdi
þjófcar efca þjófcfélags, afc geta náfc í svo mikifc fé sem