Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 43
Um stjórnarmálið.
43
borií) málib fram meb þeim hætti, sem hún hefir gjört.
Eg get og þakkab lYinum virbulega minna hluta (Mullen)
fvrir þab hib gúba hugarþel, sem lýsir sér hjá honum,
þó þab líti svo út, sem hann sé andvígur móti sjálfu
frumvarpinu, þar hann endabi á ab rába til ab kasta því.
Hinn virbulegi minni hluti hefir þab helzt móti frum-
varpinu, ab tiliagib sé of lítib; þetta vona eg ab geta
skobab eins og jafnvægi móti einu orbatiltæki í nefndar-
álitinu, þar sem bólabi á þeirri stefnu hjá meira hlut-
anum, ab hann einsog lángabi til, ef svo bæri undir ab
hann gæti komib sér vib meb þab, ab draga úr því, sem
hér er stúngib uppá. þessi stefna meira hlutans getur
orbib, ef til vill, mér til baga síbar meir (á landsþínginu),
en eg vona ab menn kannist vib, bæbi hér og vib hinar
síbari umræbur um málib, ab uppástúngur þær, sem hér
eru komnar fram, eru ekki neins einstaks manns uppá-
stúngur eba tilfyndni, sem þessi hin núverandi stjórn
hafi fundib uppá eptir nýrri og ferskri hugleibíng þessa
máls; þab sem hér liggur fyrir þíngmönnum er tilraun,
byggb á öllu því, sem fram er komib í málinu, og gjörb
til þess, ab geta nú loksins komib einhverjum enda á mál
þetta af hálfu ríkisþíngsins. Eg held menn hljóti ab játa,
ab hvab hina stjórniagalegu hlib snertir, þá sé frumvarpib
samib meb svo mikilli varfærni, sem mögulegt er, meb
þeim fasta vilja — þab er öldúngis víst — ab sleppa
ekki neinum réttindum, sem hib danska ríki á meb réttu,
en jafnframt öldúngis eins meb þeirri óhultri vissu (1), ab
hvergi í einu orbi sé gengib of nærri rétti Islandsbúa.
Frumvarpib er komib fram meb þeirri sannfæríng, ab
þegar búib sé ab hafa eitthvert mál til mebferbar um all-
lángan tíma, þá heimti sjálfs löggjafarvaldsins áiit og
virbíng, ab þar verbi úrslit á meb þeim hætti, sem til