Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 44
44
Um stjórnarmálið.
heyrir og haganlegur er. Ab því leyti, er sjálfa upphæh
tillagsins snertir, þá held eg menn ver&i aí> vi&urkenna,
a& stjórnin geti ekki komi& í'ram fyrir alþíng Íslendínga
me& minna, eptir öllu, sem fram er komiö í málinu, eptir
uppástángum þeim, sem vi&teknar hafa veriö hér á fólks-
þínginu, og eptir því, sem stjórnin hefir fariö í máliö
sí&an; og eg lofa hinu háttvirta þíngi, a& ef þér vili&
samþykkja frumvarpiö eins og þa& er nú, þá skal eg
leggja allt kapp á, af ítrasta megni, a& koma málinu álei&is
á landsþínginu. Eg sé ekki, hvernig eg gæti notaö þessi
lög, ef fjárveitíngin yr&i minni en þetta, í sambur&i vi&
atkvæ&i þtngsins á&ur og vi& ályktun hinnar fyrverandi
stjórnar, einmitt um þetta atri&i. A&altilgángurinn me&
að bera upp frumvarp þetta er í tvöfalda stefnu: fyrst a&
því leyti, er ríkisþíngiö snertir, þá er þa& sjálfsagt þetta,
a& ma&ur vill koma breytíngu á þá óheppilegu stö&u, e&a
ógaungur, sem ríkisþíngið er komið í, þar sem hér ver&ur
a& ræ&a um fjárveitíngar til a& koma fram lögum og
ákvör&unum, sem ekki heyra undir ríkisþíngsins úrskurð;
en a& því leyti er Island snertir, þá er, einsog nærri má
geta, tilgángurinn sá, a& ná undirstö&u, sem byggt ver&i
á nýtt og betra skipulag, a& komast út úr þessu hinu
ósæla ríngli, sem ræ&ur nú þar uppfrá, þar sem menn á
Islandi gjöra ekki annað, en koma fram með kröfur og
bænaskrár, sem heimta penínga, en skorast undan a& vísa
á, hvernig eigi a& fá sér efni til a& framkvæma þetta
me&, þar sem þó ekki ver&ur án þeirra komið því fram,
sem um var be&ið1. Eg lofa ekki þínginu, að Iagafrum-
') Vér sktljum ekki, hvernig ráðgjaflnn getur vænt þess, að þing,
sem engin fjárráð heflr, og erigin getur fengið, nema með óað-
gengilegum afarkostum, heldur er sett undir fjárráð annara,