Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 45
Um stjórnarmálið.
45
varpi þessu muni verfea tekið meí) miklu þakklæti; eg
heimta ekki, ab Íslendíngar blessi mig fyrir þab, eg er
jafnvel undir þa& búinn, aí> þeir smábölvi mér; en þetta
þurfum vér ekki ab láta á oss festa (!), því eg er sann-
færbur um, aö vifetaka þessa lagafrumvarps er hife naub-
synlega skilyrbi fyrir, a& or&ib geti nokkur hin minnsta
framför í ástandinu á Islandi.
Nú báfiu ekki fleiri sér hljú&s, og var því umræf)-
unni lokib.
Frumvarpif) í heild sinni, mef) fyrirsögn þess, var því
næst samþykkt án atkvæfagreifslu. því næst var málinu
vísaf) til þribju umræfiu mef) 68 atkvæfum múti einu.
þribjudaginn, lö.November, kom stjúrnarmálif) til
þrifju umræfiu á fúlksþínginu, og var þá komif fram
eitt breytíngar-atkvæ&i frá nefndinni, um ab setja í sta&-
inn fyrir or&i& (ldómsmál” í fyrsta tölulife í 3. gr. þetta:
((hin borgaralegu lög, hegníngarlögin og dúmgæzlan er hér
a& lýtur.”
Eptir a& framsöguma&urinn, Gad, haf&i farife nokkrum
or&um um breytíngar-atkvæ&ife, og getife þess, a& breytíngar-
atkvæ&i& værieiginlegateki&eptirdúmsmála-rá&gjafanum, var
a& eins einn af þíngmönnum, er ba& sér hljú&s, en þa& var Högs-
bro (gu&fræ&íngur og fyrrum forstö&uma&ur bænda-háskúla
í Slesvík), og mælti svo: þarefe einn af nefndarmönnum
(Mullen) hefir lýst því yfir, bæ&i í nefndar-álitinu og hér
í salnum, a& hann ætli a& grei&a atkvæ&i múti frumvarp-
skuli rembast vi&, einsog rjúpan við staurinn, til að púnga f*';
út í ríkissjóðinn, þar sem nóg fé stendur inni þar að auki.