Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 47
Um stjúrnarmálið.
47
þar me?) var meíiferí) málsins á enda á fólksþínginu,
og fár þaí) nú til landsþíngsins.
Fimtudaginn Í7. November kom stjúrnarmál
íslands til fyrstu umræöu á landsþínginu; tdk þá Fi-
scher fyrstur til máls, og sagfci:
þab er mjög sjaldgæft, sagíii hann, aí> nokkru málí,
sem er töluvert umfángsmikib og hefir sérlega þýhíngu, verhi
ráhif) til lykta meh því, afe líta einúngis til þess máls sjálfs.
því lengri sem saga málsins er, þess fleira er þafe og
meira, sem verfeur afe taka til greina, þegar menn ráfea
af, hvernig þeir skuli víkjast vife málinu. þetta á sér
einkum og sérílagi stafe, afe eg held, um frumvarp þafe,
sem hér liggur fyrir. Stafea íslands gagnvart Danmörku
er mál, sem hefir lengi legife oss öllum þúngt á hjarta,
og vér höfum því mifeur orfeife afe horfa uppá, afe mál
þetta hefir verife dregife úr hömlu allt í frá því grund-
vallarlögin komu út og til þess nú, án þess afe mönnum
hafi heppnazt afe ná nokkrum þeim málalokum, sem menn
gæti unaö vife. í mefeferfe þessa máls verfeur því ýmislegt
afe koma til greina, sem nær út fyrir málife sjálft, og út
fyrir lagafrumvarp þafe, sem nú liggur fyrir oss. Eg vil
leyfa mér afe minna hina virfeulegu þíngmenn á, hvafe
gjörzt hefir á hinu lánga tímabili, sem lifeife er, mefean
málife hefir verife undir umræfeum millum stjúrnarinnar og
alþfngis á Islandi, og skal eg þú ekki fara um þetta
mörgum orfeum. Eg skal einúngis stuttlega minnast á,
afe vér höfum nú á þrifeja ár setife yfir máli þessu hér á
þíngi, og þú þarmefe hefir hife sífeasta alþíng haft þafe til
umræfeu enn á ný. Ef vér nú litum afe eins til málsins