Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 50
50
Um stjórnarmálið.
sem naubsyn bar til, eptir mínu bezta viti, a& stjdrnin
kæmi fram mei), eptir því sem málinu nú var komib.
Seinni hluti 7. greinar er í nánu sambandi vib hinn fyrra,
því þar er ákvehib, ab löggjafarstörf ríkisþíngsins, þau er
snerta hina árlegu reikníngs-áætlun íslands, skuli vera á
enda meb þessu fjárhagsári (31. Marts). þetta er nú
eiginlega beinlínis sjálfsagt. Annafe atri&ib í þessu máli,
sem eg skal leyfa mbr a& tala um, er tillag Danmerkur
til Islands; þab er þab atribib, sem eg gæti kallab brenn-
heitast af öllum. — Um þetta atribi er talab í 5. grein.
Hinir virbulegu þíngmenn, sem hafa í minni, ef til vill,
hverri abalskobun eg hefi haldib fram ábur um allt þetta
mál í heild sinni, þeir munu og minnast þess, ab eg hefi
haldib því fast fram, ab þab eitt væri forsvaranlegt, ab
veita Islandi tillag um ákvebib árabil og miba vib
þab, sem mönnum kynni ab þykja sambobib þörf Islands,
einsog nú stendur á, þab er ab segja, ab hér skyldi gilda
sama regla gagnvart Islandi, sem vér ávallt höldum fast-
Iega, þegar um útlát er ab gjöra, í dönskum málefnum, ab
veittur styrkur geti ekki varab vib nema um tímabil,. og
a& mabur geti ekki átt vib a& veita neinn ævaranda styrk.
þegar veittur er stvrkur til ab bæta úr stundarþörfum,
þá er þab byggt á þeirri hugleibíng, a& sérhver megi vera
fær um ab hjálpast sjálfur, þegar hann meb styrk annara
er kominn útúr þeim úheppilegu beyglum, sem hann
hefir komizt í um stundarsakir *. En um þetta hafa komib
fram ymsar skobanir, og menn hafa reynt, me& því ab
búa til vi&skiptareikníng milli Danmerkur og íslands, ab
komast a& annari ni&urstö&u; en um gildi þessa reikníngs
') En það er aðgætanda, að alþing heflr aldrei beðið um styrk,
heldur um, að sú skuld væri goldin, sem ísland á í ríkissjóði,
eða þá að minnsta kosti nokkuð af henni. '