Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 53
Um stjórnarmálið.
53
þetta er því nýtt. En þegar menn gæta aí>, hverskonar
skuldir þetta eru, þá má sjá, a& nokkrar af þeim eru
þess e&lis, afe varla verbur búizt vib, afe þær verbi borg-
abar. Eg hefi fyr verib á því máii, aí) þa& gæti enda
veri& töluver& ástæ&a til afe huglei&a, hvort ekki ætti a&
fá íslandi í hendur nokkurn sjófe til a& taka á, þegar
landife ætti a& fara a& byrja sjálft búskap sinn, því
án þess gæti þa& þ<5 varla verife. Eg ætla þessvegna
því sí&ur a& mæla í múti, a& fé þa&, sem her er nefnt,
ver&i gefife íslandi, sem eg álít þa& eins og lítilfjörlegan
sj<5&, sem menn fá Islendíngum í hendur til a& taka til, þegar
þeir fara a& eiga me& sig sjálfir; og hér má þess geta,
a& nokkufe af skuldum þessum ver&ur vafalaust borgafe1.
Eg skal því ekki gjöra neina tilraun til a& fá neinu
breytt í því, sem hér er lagt fram, heldur rá&a til a&
samþykkja frumvarpife eins og þa& er, svo a& stjúrnin
geti tekife vi& því.
Dúmsmálará&gjafinn: þarefe ekki lítur út til, a&
fleiri vili taka til máls, er þa& ef til vill vottur þess —
— og þa& skyldi gle&ja mig ef svo væri — a& allur
þorri þíngmanna sé samdúma hinum vir&ulega níunda
konúngkjörna þíngmanni, er sí&ast tala&i (Fischer); og
þafe var mér tvöföld gle&i, a& heyra hann tala svo sem
') I rauninni hlýtur þetta að vera sagt í háði, því líklega heflr
þíngmanninum varla getað dottið í hug í alvöru, að vísa á
77,000 dali sem sjóð, þar sem hann sjálfur segir, að þetta sé
allt útistandandi skuldir, sem að mestu leyti aldrei verði borg-
aðar. Vér höfUm sýnt það áður (bls. 25 athgr. 1, 2 og 3) að mest af
þessum usjóði” eru kröfur, sem nú fyrst eru dregnar fram, til
fjár, sem annaðhvort ríkissjóðurinn ætti að gjalda, ef nokkur
væri skyldur til þess, eða sem hefði verið veitt skiiyrðislaust,
og gæti því ekki komið til reikníngs, nema ef öll reikningavið-
skipti væri talin milli Danmerkur og Islands frá upphafl.