Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 55
Um stjórnarmálið.
55
er a& segja 7. jjrein frumvarpsins. þab hefir á einn
bóginn verib mér öldúngis ijúst, ab þab væri verulega
nær því vanvirba, bæbi fyrir stjórnina og fyrir ríkis-
þíngib, ab láta hib íslenzka stjórnarmál, þab er ab
segja þann hluta þess, sem frumvarpib tekur fram, liggja
lengur í því ófæru-feni, sem þab lá í. þab skerbir bein-
línis virbíngu löggjafarvaldsins, jafnframt og þab er sorg-
legt, þegar ætlazt er til ab nokkub mibi áfram í verk-
legum framkvæmdum, ab umræbur um mál, sem eru
alvarlegrar þýbíngar, skuli enda svo, ab alls ekkert verbi úr,
oghálfu óheppilegra er þetta, þegar stjórnin hefir farib þeim
orbum um mál þau, sem hér ab lúta, ab þab er full-
Ijóst, ab þab er hennar sannfæríng, ab naubsyn sé ab rába
þeim til lykta. En þab hefir á hinn bóginn verib mér
eins ljóst, ab ef þau brábafángs málalok ætti ab nást
í stjórnarmáli Islands, sem hér er stúngib uppá, þá
yrbi ríkisþíngib ab leggja þab í sölurnar — ef þetta
annars getur heitib svo, og þab er reyndar svo ab forminu
til — ab sleppa atkvæbi sínu um hina sérstaklegu fjár-
hagsáætlun fyrir tekjum og útgjöldum Islands. því þab
er einmitt hib einkennilega, og svo ab kalla dæmalausa
vib þetta ástand, ab hin sérstaklegu mál sjálf, sem hér
korna til greina, og löggjöfin um þau sérstaklega, eru
ríkisþínginu óvibkomandi, þegar ekki er litib til hinnar
fjárhagslegu hlibar. þau heyra öll, eptir því sem híngab
til hefir vib gengizt, undir rábgjafaratkvæbi alþíngis, og
þegar alþíng hefir sagt álit sitt um þau, er þab konúngur,
sem hefir vald á ab auglvsa eba gefa út fyrirskipanir,
innan þeirra takmarka, sem ákvebin eru í alþíngis—til-
skipuninni og öbrum ákvörbunum, sem þar til heyra,
fyrir hib sérstaklega íslenzka löggjafar-svib. En samt
sem ábur skulu útgjöld þau, sem hér til heyra, tekin