Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 57

Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 57
Um stjórnarmálið. 57 eins og von var til, aí) reikníngar þessir voru jafnabar- legast reknir aptur um hœl, og þannig gengu málin í'ram og aptur, þángaö til komife var í botnlausar ófærur, og )>ar- me& var málib herumbii kyrsett. Vi& þessu er engin bót, og ómögulegt a& finna neitt, sem rnaður geti byrjaS það hefði aldrei neinn af þeim séð; útlát Danmerkur hefði ávallt orí)ið því nauinari, sem alþíng hefði lagt meira til, og kröfur ísiands hefði fallið þegjandi úr sögunni; fjárhagsaðskiinaður hefði enginn orðið, því hans hefði ekki þurft, og fjárráð alþíngis hefði ekki heldur orðið nein, því það hefði látið sér lynda að ríkisþingið hefði þau, og keppzt við sem mest, að láta ríkis- þíngið ekki vanta fé. f>að er enginn efl á, að þetta hefði orðið miklu þokkasælla hjá Dönum, það var að yonum, en hvort það hefði verið hollara fyrir land vort og landsréttindi, það getur hver dæmt um, sem þekkir meðferð Dana á fjárhag Islands síðau um siðaskiptin, og allan þann tíma, sem vér höfum þagað eins og sauðir, fram yflr 1840. það er nóg að bera saman lands- reikníng íslands 1841 (Ný Félagsr. II, 168; sbr. X, 1—79) við þá landsreiknínga, semnúkomaút á seinni árum, til að sjá mismuninn. — Vér höfum fyrir mörgum árum síðan tekið fram gallana á því, að ríkisþíngið hefði fjárrráðvor á hendi, og að vér værum sjálflr sviptir þeim.’ Vér skulum að eins taka upp aptur nokkur orð um þetta efni, þar setn svo er að kveðið: (lSíðan ríkisþíngið í Danmörku komst á, heflr það verið látið greiða atkvæði um í ijárhagslögunum, hverjar tekjur skyldi vera af Islandi, eða með öðrum orðum, hversu mikið Íslendíngar skyldi gjalda í skatta. þíngin í Danmörku hafa því í raun og veru lagt skatta á Island þessi ár, og þó Islendíngum þyki það kannske standa á sama, af því þeir gjaldi jafnt og áður — sem þeir þó reyndar ekki gjöra — þá líti þeir eptir, hvort ekki gæti farið svo, þegar fram líða stundir, að þíngin í Danmörku þættist eiga með að leggja nýja skatta á Island, hvort sem Islendíngar segði já eða nei, einmitt vegna þess þau hefði greidt atkvæði um, hverjar tekjur af Islandi skyldi teljast ár eptir ár” (Ný Félagsrit XII, 102—103). — )>að sem nú lítnr út til, að mál þetta leið- réttist, og komist smásaman á rétta stefnu, er einmitt skynsam- legri aðferð alþíngis og þ^gæði þess að þakka, og er undarlegt, að þetta skuli þó ekki vera almennt viðurkennt á fslandi, þar sem oss ríður á engu eins mikið, eins og að allir fylgi alþíngi og styrki það af öllu afli. r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ný félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.