Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 60
60
Um stjórn&rmálið.
Eg skal í því tilliti geta þess, ab eg hefi í frumvarpi
þessu leitazt viö, ab halda fast vií) þá stjórnlagalegu
stefnu, sem eg meb fullri sannfæríngu abhylltist, þegar
málií) var rædt hér ábur. En eg hefi um leib reynt til
ab gjöra þetta í því formi, sem helzt mátti vænta að
væri eptir gebi Islendínga, eba ab minnsta kosti ekki
smakkabist þeim allt of illa, án þess þó í raun og veru
ab sleppa neinu. Eg held mér hafi í öllu verulegu
tekizt þetta, meb því ab nota nokkub úr hinum fyrri
laga-uppástúngum, og búa til úr því 1. og 2. grein
frumvarps þessa. Eg held menn muni játa, ab í raun-
inni eba í verkinu sé engu sleppt, þegar sagt er, ab ekki
muni verba krafizt neins tillags til almennra ríkisþarfa
af Islands hálfu, meban þab hefir ekki fulltrúa á ríkis-
þínginu. þab, sem í frumvarpinu er sagt um hin sér-
staklegu málefni, sem á ab greiba tillagib til, held eg og
ab svari sömuleibis fullkomlega til ástandsins, sem nú er,
og tii þess, sem ábur hefir verib samib og rædt um þetta
atriði; þab er sjálfsagt, ab hér varb ab laga nokkub
eptir því, sem var orbib alveg öðruvísi. Hin önnur
atriði í frumvarpinu, sem eru nokkub öbruvísi orðub en
ábur, held eg sé svo ljós, ab það liggi í augum uppi,
ab frumvarpib einnig í þessum atribum er byggt á
hinni fyrri atkvæbagreibslu landsþíngsins um
alla hina stjórnlagalegu hlib málsins yfirhöfub, en
þar á móti á atkvæbum fólksþíngsins hvab hina
fjárhagslegu hlib snertir. Loksins er 7. gr., eins og
það er að segja hjá þeim, sem með mestum áhuga hafa skorizt
í þetta mál. það er einmitt fjárkrafan, sem heflr haldið dálitlum
hita í málinu öllu; eu hitt er eðlilegt, að Danir vildi fá
alþíng og Islendínga alla til að sleppa fyrst fjárkröfunni, eða
gjöra hana að náðarveitíug, til þess að geta þar á eptir ráðið
hiuu stjórnlagalega atriði málsins eins og þeir vildu.