Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 61
Um stjórnarmálið.
61
áður er vikií) á. byggb á öilum málavöxtum, eins og þeir
eru nú or&nir, milli alþíngis og ríkisþíngsins, og }>a& er
skilyröí fyrir því, ab haldif) verbi áfram samníngunum
vif1 alþíng, ab ríkisþíngiÖ sleppi þeim afskiptum, sem
þafe hefir híngabtil haft, af af> ræba um hinar serstaklegu
tekjur og gjöld Islands.
Nú voru ekki fleiri, sem bábu ser hljóbs, og var
þarmeb umræfiunni lokib; var málinu því næst vísaB til
annarar umræbu í einu hljúbi (mefe 47 atkvæbum).
Pöstudaginn 25. November 1870 kom málif) til
annarar umræbu á landsþínginu. Vib þessa umræbu tók
enginn þíngmanna til máls, og ekkert breytíngar-atkvæbi
var upp borif; var því frumvarpif) borib undir atkvæfi
og samþykkt, og sífan vísab til þrifju umræfu í einu
hljðfii (meb 44 atkvæbum).
Mibvikudaginn 30. November kom málif) til
þribju umræbu á landsþínginu. Ilér tók heldur enginn
þíngmanna til máls, og ekkert breytíngar-atkvæbi var
upp borib; því næst var málib borib undir atkvæbi og
samþykkt í einu hljóbi (meb 48 atkvæbum).
þannig var bá stjórnarmál Islands búib af háifu ríkis-
þíngsins, og var þab sent stjórnarforsetanum, en samþykkt
af konúngi 2. Januar 1871.
þegar Iesendur vorir hafa nú fengib ab kynna sér
þessi lög, og þarmeb ástæbur stjórnarinnar fyrir þeim og
umræburnar um þau á ríkisþínginu, þá virbist oss til-