Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 65
Um stjórnarmálið.
65
Vér skulum geta þess fyrst, aíi Fri&rekur hinn sjö-
undi, þegar hann kom til ríkis, veitti öllum þegnum
sínum (Islendínguin jafnt og Dönum og þjóöverjum) þjóí>-
stjórnarlegt frelsi í konúnglegri auglýsíngu 4. April 184S.
Islendíngum Iofaöi hann því þá sérílagi, ab hann vildi
<(sameina mildi og réttlæti, og láta ást sína ná jafnt til
allra þegna sinna í ríkinu, aí> halda áfram þeim
landstjórnar endurbótum, sem eru byrjafcar, og koma fullri
skipun á ríkisstjórnina, til a& treysta sameiginleg réttindi
ríkisbóanna, til ab efla samlyndi og styrkja afl og sóma
þjó&félagsins”.1 — þetta jafnrétti til þjó&frelsis og stjórnar-
bótar, sem konúngur veitti öllum sínuin þegnum, hlýtur
eins a& ná til Islendínga einsog til Ðana, þó ekki sé
ennþá bói& a& ákve&a, raeí hverjum hætti því skuli fram-
gengt ver&a á Islandi, e&a mefe hverjum hætti sambandi&
milli Islands og Danmerkur skuli Iaga& ver&a. Island
getur ekki heldnr mist þetta jafnrétti fyrir þa&, þó full-
tróar þess gángi ekki a& sérhverri uppásttíngu, sem kemur
fram af hendi hinnar dönsku stjórnar, þar sem Island á
engan fulltrtía, sem settur sé til a& halda þess málstaö
fram, e&a a& þekkja hann. Ekki er þa& heldur Islandi
e&a fulltróum þess a& kenna, þó enginn endilegur samn-
íngur sé kominn á þetta mál, heldur er þa& a& kenna
þeirn, sem hafa haft hlutdeild í ríkisstjórn í Danmörkti
sí&an 1848, afe þeir hafa fyrst neita& Íslendíngum e&a
fulltróaþíngi þeirra um löggjafarvald í þeirra eigin málum,
og notafe vfirvald sitt í landstjórninni til a& bægja alþíngi
og Islendíngum frá jafnrétti til móts vi& samþegna vora
í Danmörku. en þar á eptir hafa þeir einmitt byggt á
þossari röttarneitun, og |)ví, afe alþíng Íslendínga hef&i ekki
') Lagasafn handa íslandi XIV, 96.
5