Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 67
Um stjórnarmálið.
67
árunum. 1848 um sumarib kom sú bænarskrá í'rá ís-
iandi, sem fer fram á, ab konúngur
( allramildilegast veiti Islandi þjóðþing útaf fyrir sig,
byggt á jafnfrjálsri undirstöðu og með sömu réttindum,
sem bræður vorir í Danmörku fá að njóta” *.
þareb konúngsbréfib 23. September 1848 er beint svar
uppá þessa bænarskrá, og hún er prentub sem ástæba
konúngsbréfsins* 2, þá er þab aubsætt, ab þar getur ekki
verib nein önnur eblileg þýbíng í nema sú, ab konúngur
hafi þá ætlab ab veita fulltrúaþíngi voru samþykkis-
atkvæbi í stjórnarmálinu ab Islands hálfu, eins og ríkis-
fundinum í Danmörku, sem samdi um grundvallarlögin
þá um veturinn eptir, og þetta stabfestist bæbi meb orb-
um Rosenörns stiptamtmanns, þegar hann var í konúngs-
fulltrúa stab á alþíngi 1849, og meb orbatiltækjum stjórn-
arinnar vibvíkjandi kosníngarlögum tii þjóbfundarins, og í
auglýsíngunni til alþíngis 19. Mai 1849 II. 53. — í
ávarpi þjóbfundarmanna til konúngs 10. August 1851,
sem var undirskrifab af 35 þjóbkjörnum þíngmönnum
(öllum nema einu m) og einum konúngkjörnum (af fimm)4,
er byggt á sömu skobun, þar er sagt, ab þegar konúngur
hafi afsalab sér einveldi sínu eins á Islandi einsog annar-
stabar, þá verbi ab ákveba þab form, sem eigi ab koma
*) Bænarskrá þessi er preutuð í Nýjum Félagsritum IX, 29 -32.
sbr. Reykjavíkurpóst Nr. 11 (August) 184S; — yfir tuttugu
bænarskrár úr öllum sýslum á landinu svo að kalla, með 2283
nöfnum alls, voru þá um haustið sendar til stjórnarinnar, og
voru að stefnu til samhljóða, þá engin væri samin beint eptir
annari.
J) Departements-Tidende 22. Oktobr. 1848. Nr. 5lj.
3) sbr. Ný Félagsr. XXVI, 215 athgr. og víðar.
4) ávarp þetta er prentað í Nýjum Félagsr. XII, 114—124 meb
undirskriptunum.
5'