Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 69
Um stjóruarmálið.
69
vaka, sem hún bo&a&i í auglýsíngunni 12. Mai 1852, að
konúngur haii leyst loforð sitt ai' hendi me& því a&
stefna til þjó&f'undar, þó aldrei fengi iiann næ&i til a&
ræ&a stjórnarmálife til lykta, og þa& væri einmitt konúngs-
l'ulltrúa a& kenna a& svo var&; og sí&an hefir stjórnin
haldi& því fram, a& alþíng væri hi& rétta fulltrúaþíng Is-
lendínga í stjórnarmálinu, eins og ö&rum allsherjar málum.
En eigi a& sí&ur, og þó stjórnin jafnframt hafi vilja&
gjöra sem minnst úr atkvæ&agildi alþíngis vi& sérhvert
tækifæri, þá hefir hún eigi a& sí&ur komizt svo lángt, a&
konúngsfulltrúinn hefir me& berum or&um játa&, a& alþíng
hef&i fullan rétt til samþykkis-atkvæ&is í þessu máli, og
ver þykjumst sannfær&ir um, a& hann hefir haft fullan
myndugleika til þess a& segja þa&, sem hann sag&i, af
konúngs rá&gjafa 1867, þó konúngsrá&gjafi 1869 seg&i,
a& hann heffei enga heimild haft til þess. Hin almenna
heimild liggur augljóslega í e&Ii málsins sjálfs, einsog
á&ur er sagt, í hinum almennu þegnréttindum vorum,
sem hvorki konúngur né stjórn hans getur neitaö oss um
me& nokkurri lagalegri ástæ&u, í lofor&um konúnganna
bæ&i fyr og sí&ar, og einkanlega sí&an alþíng var stofnafe,
og nú seinast í lofor&um hins núveranda konúngs vors,
Kristjáns níunda, þegar hann kom til ríkis, og segir í
opnu bréfi 23. Februar 1864:
er það fastur ásetníngur vor, að . . . sýna öllurn þegnum
vorum sama réttlæti og sömu velvild”.1
þa& var því me& fullum heimildum, enda hvort sem
stjórnin hef&i beinlínis tekife fram leyfi til þess e&a ekki,
a& konúngsfulltrúi sag&i á alþíngi 1867:
') Tíðindi um stjórnarmálefni íslands II, 11.