Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 71
Um sy'órnarmilið.
71
(l>að cr sjálfsagt og eðlilegt, og er euda iofað Islendfngum áður
fyrmeir, að ekki getur komið í mál að gefa nein lög,
sem ákveði nákvæmlega um stöðu Islands í ríkinu, án jiess að
Islendíngar hafl rædt um þau á serstöku þíngi í landinu sjálfu,
og að jiað hið sama þíng hafl sagt um það álit sitt. jietta var,
sem allir vita, efnið í konúngsbréflnu 23. Septembr. 1848, og
þar vill hin núverandi stjórn ekki hopa frá í nokk-
urn máta.1
þannig þykjumst vér hafa full réttindi til afc semja
meb frjálsu samþykkis-atkvæ&i vih konúng vorn um þab,
hvernig hann vili haga stjdrn sinni hjá oss, og í því
máli verbum vér aí> neita ríkisþíngi Dana um allt lög-
legt atkvæ&i, beinlínis vegna þess, a& vér erum hvorki
partur úr Danmörk né nýlenda ríkisins, heldur höfum vér
hin sömu þjó&retttindi dskert, sem vér höfum ávallt, haft.
þar næst koma til greina þau mál, sem snerta stjörnar-
samband Islands og Danmerkur, e&ur þau, sem kynni
ver&a sameiginleg. Um þessi mál eigum vér eins vafa-
laust samþykkis-atkvæ&i, og ef nau&syn þykir a& leggja
þa& undir atkvæ&i ríkisþíngsins í Danmörku, hversu þeim
skuli haga og hver þau skuli vera, þá er eins mikil
nau&syn a& leggja þetta undir atkvæ&i alþíngis, svo a&
ekkert ver&i lög í þeim efnum, nema hva& alþíng sam-
þykkir. — Um fjárhagsmáli& sérílagi, þá er þa& afe vísu
satt, afe hife danska ríkisþíng hefir löggilt atkvæfei um,
hvafe þafe vill vifeurkenna a& greifea skuli úr ríkissjó&i til
íslands uppí fjárkröfur vorar efea í notum þeirra, og
ekkert verfeur goldife í þessu skyni án samþykkis ríkis-
þíngsins; en á hinn bóginn hefir einnig fulltrúaþíng vort,
hvort heldur þjófefundur efea alþíng, fullgilt atkvæ&i um
þafe, hyerjar kröfur land vort hafi til ríkissjófes Dana afe
réttu lagi, og til afe ákvefea afe sínu leyti, mefe hverjum
) Ný Félagsr. XXVI, 214—215.