Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 74
74
Um stjórnarmálið.
sínu yfir allri hinni umbobslegu stjdrn, til þess ab koma
íslandi inn á hina dönsku stefnu í stjdrnarmálinu, á sinn
hátt eins og eptir þjóbfundinn. Hefbi þá stabii) vib svo
búib, þá hefbi fjárrábin eins og ábur verib í höndum
ríkisþíngsins, og mál vor veriö í hinu sama krappa haldi
eins og fyr, milli stjdrnar og ríkisþíngs. Vér gjörum nú
ai> vísu ráí) fyrir, ai) frá vorri hendi hefiú sí og æ verii)
hreyft vib málinu, einkanlega á hverju alþíngi, eins og
venja hefir verii), en vér þekkjum af reynslunni frá 1853
til 1863, hversu lítii) verbur ágengt mei) því móti, og þaÖ
sem verst var, af) eptir þeirri stefnu sem Nutzhorn bafbi
sett á málii) oss til ska&a, þá var varla at> .vænta, ai) nokkur
rábgjafi mundi reyna aí) koma því úr þessari sjálfheldu,
nema meb því ai) leggja þaí) fyrir ríkisþíng í einhverri
rnynd, og þó líklega helzt í lagaformi, því vér megum
einnig muna yfirlýsíng Davids konferenzrábs, sem lands-
þíngib samþykkti þegar frumvarpi Lehmanns varí) ekki
komii) fram, þar sem svo var til orbs tekii), ai) þíngii)
treysti því,
„að stjórnin haldi fast við grundvallarreglur þær fyrir hinni
stjórnarlegu stöðu Islands í ríkinu , sem frumvarp það , er lagt
var fyrir síðasta alþíng, var byggt á” o. s. frv.1
og þessu kvábust þá stjórnarherrarnir vera allsendis sam-
þykkir. Bibin hefíú því ab líkindum or&iíi til einkis gagns,
heldur miklu fremur til skaba a& svo miklu leyti, sem
stjórnin hef&i framfylgt ásetníngi sínum í aí> neyta um-
bobsvaldsins. Vér höldum nú reyndar, ab sá ska&i hef&i
or&i& lítill, en vér álítum betra, a& mál þetta sé á hreyf-
íngu, þánga&til þa& kemst á vi&unanlega stefnu, heldur
en a& þa& liggi aldau&a e&a svo nær. Lög þessi hafa
komi& hreyfíngu á máli&, og þó vér getum ekki til fulls
l) greinin öll er prentuð í Ný Félagsr. XXVII, 111.