Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 78
78
Um stjórnarmálid.
þegar oss eru settir tveir kostir, annar sá, a& gánga aí) þeim
skilmálum, sem svipta oss rftttindum bæí)i í l'relsi og fé, og
annar hinn, ab ná ekki þegnlegum réttindum vorum, e&a
jafnrétti vií> abra þegna konúngs vors; en þetta þarf ekki ai>
hræfea oss, því þesskonar kostir hafa oss verii) bo&nir allan
tímann sí&an 1851, og þó miklu lakari þá en nú, þa&
eru þeir kostir, sem vér höfum barizt í móti, og sem vér
eigum a& berjast á móti þartil vér náum rétti vorurn og
þeim kostum, sem vér getum una& vi&. Ef vér ekki
höldum því fram, og gaungum a& því, sem vér finnum
sjálfir a& vér getum ekki sta&izt vi&, þá er þa& vor
eigin sök, og þá yr&i of seint a& i&rast og iniklu ör&ugra
vi&fangs, því Ðanir mundu þá fljótt svara oss eins og höfu&-
prestar Gy&ínga: tisjáþúþar fyrir!” — þámundi lengiheyrast
sú rödd, a& vér hef&um sjálfir haft af oss frelsi og sjálfs-
forræ&i, me& því a& svíkja sjáifa oss þegar a& átti a&
her&a, og oss yr&i ekki mæld bót me& því, a& vér hef&-
um ekki heyrt hvab væri í húfi, því þa& hefir opt og
margvíslega veri& brýnt fyrir oss, bæ&i utanlands og innan.
Stöndum vér þar á móti fast og einhuga á réttindum
vorum, þá getum vér verib fullvissir um, ab vér fáum
þau, og þab því fyr, sem vér sýnum meira samheldi og
þrek í a& leita þeirra.
En þó a& lög þessi væri nú ekki ætlub til a& vera
kúgunarlög, þá getur ma&ur sagt, a& þa& koini fyrir eitt,
þegar þa& sé nú fast samkomulag konúngs e&a stjórn-
arinnar og ríkisþíngsins, a& þa& skuli standa sem lög
þessi segja, og a& frá því skuli ekki víkja, því þá ver&i
lögin a& engurn notum, ef vér ekki samþykkjum þau, og
standi svo allt fast eptir sem á&ur. þessu er þó ekki
svo vari&, því fyrst og fremst er sú breytíng á or&in, a&
ríkisþíngi& er úr málinu, a& ö&ru leyti en því, afc lögin