Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 79
Um stjórnarmálið.
79
eru byggf) á, ab ríkisþíngib hafi einskonar yfirvald yfir
landi voru og löggjöf, eins og vér værum dönsk nýlenda,
en þessu höfum vér ávallt neitab og verbum ab neita, og
mótmæla því enn og æfinlega, svo þab geti ekkert gildi
haft, og ekki optar fyrir komib meb rétti eba ástæbum.
En þegar ríkisþíngib er úr málinu, þá er þab svo ab
skilja, ab þab hefir fengib konúngi og stjórn hans í hendur
ab sínu leyti öll vibskiptin vib oss, og umráb yfir þeim
50,000 rd., sem ríkissjóburinn greibir um nokkurra ára
bil til hinna sérstaklegu útgjalda Islands. Sainþykki nú
ekki alþíng lög þessi, eba byggi á þeim sem gildum,
og gjöri ab sínu leyti uppástúngur, sem stjórnin aptur
á móti neitar, þá er þab alit sem mabur þarf ab óttast,
ab stjórnin fari sínu fram fyrst urn sinn, og stjórni meb
því fé undir nafni einveldis konúngs, sem hún hefir f
höndum eba getur náb ab alþíngi viljugu eba naubugu.
En þegar alþíng hefir sinn löglega rétt, sem ekki verbur
frá því tekinn, til ab koma fram meb uppástúngur sínar
og rök fyrir þeim, til ab bera upp kærur sínar og til ab
segja álit sitt urn öll löggjafar- og stjórnar-mál landsins.
þá er varla ab óttast, ab slík stjórnarabferb gæti átt
lángan aldur, og hún gæti ekki breyzt á annan veg,
heldur en ab færast nær því sem vér förum fram á.
Vér höfum þar ab auki heyrt þab svo opt, ab lög sé
breytíngum undirorpin, og vér höfum séb svo mörg
merki þess, ab vér getum ekki haft neina ástæbu til ab
halda, ab vér getum ekki fengib því breytt í þessum lög-
um, sem á þyrfti ab halda, og þó þess yrbi nokkur ár
ab bíba, sem þó ekki er víst, þá væri þab ekki verra en
sjálflielda sú sein ábur var, og meiri líkindi til ab málib
ynni8t betur en nú, þegar tímar libi, og ]>ab sýndi sig
ab vér hefbum rétt ab mæla, og ab þab væri bæbi órétt