Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 82
82
Um stjórnarmílið.
ekki í frumvörpnm sínum til alþíngis 1869, en konúngs-
fnlltrúinn gat þú ekki án hennar verib, og notabi hana opt
til þess ab bj'ggja á, þegar hann vildi laía menn inn í
kvíar stjúrnarfrnmvarpanna; samt sem áíur gátu menn tekib
eptir því, afe hann lagbi ætíí) áherzlnna á, ab Island væri óa<&-
skiljanlegur hluti Danaveldis, en ekki á hin (isérstöku
landsréttindi”. þab er eitt til merkis um, af> Danir eru
þ<5 þeim mannlegum breiskleika undirorpnir, ab geta látib
sannfærast, ab stjúrnin hefir nú álitib þessa grein svo
meinlausa, ab hún gæti komib í broddi fylkíngar í þessum
nýjn lögum, og ab enginn þíngmanna andæpti henni
einu orbi.
þab má meb sanni segja, ab greinin sé meinlaus, því
hún segir í rauninni ekki annab, en þab sem nú er, ef
allt færi eins og réttur vor stendur til. Alþíng hefir því
ekki ástæbu til ab mæla múti henni í sjálfri sér, ab öbru
leyti en því, ab hún er rifin úr því samhengi, sem hún
var í þar sem hún stúb í stjúrnarskrá alþíngis. þab
sýnist heldur ekki í sjálfu sér geta skemmt neitt, þú ríkis-
þíngib ab sínu leyti samþykki greinina, ef þá í saroþykki
þessu væri fúlgib, ab ríkisþíngib vildi hvorki ásælast lands-
réttindi vor, né þykjast veita oss þau og hafa ráb yfir
þeim. Ef svo væri, þá væri enda nokkur ábyrgb fyrir
réttindum vorum falin í greininni, ab stjúrnin væri nú
alveg búin ab sleppa þeim ásetníngi, sem svo berlega kom
fram í frumvörpum hennar 1851 og ávallt síban, ab vilja
innlima Isiand í Danmörk og svipta oss þjúbréttindum
vorum og landsréttindum, til þess ab fá hvorttveggja í
hendur ríkisþíngi Dana. En eptir því sem á stendur, og
eptir því sem fram hefir komib vib oss híngab til, þá
megum vér búast vib, ab allra bragba verbi leitab til þess,
ab gjöra sem mest úr fyrra bluta greinarinnar og sem