Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 84
84
Um stjómarmállð.
en þaö sé og laust viö tillög til almennra ríkisþarfa meöan
svo á stendur; annar li&urinn er sá, sem segir, afc sam-
þykki bæbi alþíngis og ríkisþíngsins ver&i til aí) koma um
þa&, hvort ísland skuli hafa fulltrúa á ríkisþíngi. Fyrri
liöur greinar þessarar hefir komií) fram í öllum stjórnar-
frumvörpunum sí&an 1865, meí ymsum breytíngum, en
hann er mjög tvíræímr eins og hann er hér or&a&ur. Sé
þa& svo a& skilja, a& hin almennu lög ríkisins gæti ekki
oröi& gild fyrir Ðanmörk, e&a önnur lönd í Ðanaveldi, án
þess a& vera Iög& fyrir alþíng til samþykkis, þá skilst
oss þa& vel, a& slíkt gæti or&i& til mikils baga, en vér
vitum heldur ekki til, a& alþíngi né neinum Islendíngi hafi
dottife í hug a& heimta þetta, og þa& er víst, a& vér ætl-
umst ekki til þess. En skyldi hitt vera meiníngin, a&
allskonar lög um almenn málefni ríkisins, sem ríkisþíngife
samþykkir og konúngur sta&festir, skuli jafnframt vera
lög fyrir Island, án samþykkis alþíngis, og þurfi ekki
annafe en birta þau á Islenzku og Ðönsku til þess þau sé
gild, þá væri þetta í alla sta&i dþolanda, eins og þa& væri
móthverft landsréttindum vorum og allri venju frá alda
ö&Ii. þa& væri sama, og a& gjöra öll lög um almenn
málefni ríkisins aö kúgunarlögum á Islandi. þetta þarf
alþíng fyrst og fremst a& fá skýlaust a& vita, og ef þetta
væri tilgángurinn, þá a& hefja þau snörpustu mótmæli
gegn því samkvæmt 1. grein. Almenn ríkislög hafa aldrei
a& réttu lagi gilt á Islandi, nema þau hafi veriö sam-
þykkt á alþíngi og birt þar. Hafi menn dæmi til, a&
þessa hafi ekki verife gætt, þá eru þa& rángindi, sem engin
regla ver&ur byg& á. Allt frá upphafi, þegar ísland tók
viö konúngsstjórn, haf&i alþíng samþykktar - atkvæ&i um
sérhvaö þa&, sem skyldi vera lög á íslandi, a& sínu leyti
eins og konúngur á a&ra hönd í veraldlegum rétti og