Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 86
86
Um stjúrnarmálið.
alþíng og íslenzkub, og sí&an birt á íslenzku á þíngum.1
Samkvæmt þessu breytti og alþíng frumvarpi stjórnar-
innar 1867 og 1869, enda er ómögulegt fyrir alþíng a&
sleppa þessum retti, heldur verfeur þab miklu framar a&
haida því fast fram, aí> fá sama rett og sama atkvæ&i í al-
mennum löggjafarmálum eins og í ö&rum, ai> því leyti sem
ætlazt er til þau nái til Islands. þetta getur ekki heldur
verib til nokkurs skaba e&a rettarspillis fyrir Danmörk,
því slík lög verfia eins gild þar fyrir því, þó þau nái
ekki til Islands, og þau missa ekki heldur gildi sitt fyrir
þaf>, þó þau verfii sífian lögleidd á Islandi óbreytt eba
mef) breytíngum; en þaf> er aufisætt, af) alþíngi er
ómögulegt af> játa, af> nokkur lög skuli gilda í landinu án
þess samþykkis, þegar þaf) hefir löggjafarvald í öllum
málum af> öbru leyti. þab getur heldur ekki verif) ab
óttast, ab alþíng mundi sýna nokkra vibleitni til ab aptra
almennum löggjafarmálum Danmerkur fyrir þessu, því þab
væri Islandi til einkis gagns, þegar þab hefbi sitt frjálsa
atkvæbi ab því leyti Island snertir.
í hinum fyrra lib greinarinnar er þab svosem gefib í
skyn, ab Island leggi ekkert til almennra ríkisþarfa eins
og nú stendur. þetta virbist oss nú vera mjög ránglega
sagt, og í alla stabi ósanngjarnlega, og oss virbist naub-
syn á, ab alþíng taki þab snarplega fram og meb rökum.
Allir raenn, sem nokkurt vit hafa á þjóbmegunarfræbi,
skattalöggjöf og verzlun, viburkenna þab, ab lönd og
þegnar geta goldib eins miklar tekjur til almennra ríkis-
þarfa meb óbeinlínis sköttum eba álögum, einsog þó þeit
gjaldi beinlínis. þetta vitum vér, ab tollar ogneyzlugjöld
eru víða mestu tekjugreinir í ymsum löndum. En eins er
hitt, ab þegar eitt land eykur skattfjárstofn sinn eða íbúa
) Alþínglstíð. 1857, 912.