Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 87
Um stjóruumálið.
87
áinna meb því, al> leggja undir þá allan ágóba af atvinnu
annars lands, þá má meb sanni segja, ab hib undirlagba
land gjaldi til almennra landsþarfa í hinu landinu, sem
drottnar, þegar þab elur þaban marga menn og aubgar
þá, og þessir eru skattþegnar síns lands, sem tekur gjöld
af þeim og atvinnu þeirra, og aubgast vib þá og afþeim.
Ef ver heimfærum, þetta uppá Danmörk og ísland, þá
vitum ver, ab verzlan Islands og þarmeb allur ágóbi af
atvinnuvegum landsins, hefir verib bundib vib Danmörk,
ekki ab vorum frjálsum vilja eba fyrir eblilega ((rás vib-
burbanna”, heldur meb kúgun og ofríki. þ<5 nú verzlanin
sé gefin laus fyrir nokkrum árum síban (1854) á pappírn-
um, þá verbur þess lángt ab bíba, einsog von er, ab verzl-
un Islands komist í eblilegan farveg, og á meban svo
steudur, meban verzlan Islands hefir ekki sína eblilegu rás,
heldur stjórnast af hinni fyrri kúgunar-stefnu, þá teljum
vér þab vafalaust rétt, ab telja nokkub af þeim hagnabi,
sem af þessu leibir, eba ab minnsta kosti töluvert af
honum, til þeirra gjalda, sem ísland lætur óbeinlínis til
ríkisþarfa Danmerkur, því þetta er eiginlega ab segja
sama eblis, einsog óbeinlínis skattur eba tollur væri lagbur
á Island til ríkissjóbs Danmerkur. Enginn getur af alvöru
sagt, ab eblilegast sé fyrir Island ab verzla vib Danmörk,
fremur en vib öll önnur lönd, ellegar ab Iáta danska kaup-
menn í Kaupmannahöfn eiga nær því allan þann skipastól,
sem til Islands fer, ellegar ab hafa einúngis eba ab mestu
leyti danska sjómenn á skipum þeim, sem til Islands gánga.
Sagan segir oss, ab á meban ísland rébi sjálft verzlun
sinni, þá verzlabi þab vib Noreg, England og írland, en
einúngis lítib eitt vib Danmörk. Gjörum nú, ab einsog
stendur fari hérumbil 8000 lesta rúm til Islands af dönskum
skipum, þá er þab hérumbil hálf milljón í peníngaverbi