Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 88

Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 88
88 Um stjóinarmálið. árlega; gjörum vi&, a& hérumbil 1000 sjómanna danskra hati atvinnu meö því, aö fara meö skipum þessum fram og aptur, þá er þaö ekki lítils vir&i, bæöi til aíi auka atvinnuveg danskra sjdmanna, og til aö kenna úngum dönskum mönnum sjómennsku og æfa þá; gjörum viö, aÖ í verzlunarvörura sé ílutt til Islands á hverju ári fyrir hálfa aöra milljón og þaöan aptur fyrir tvær, þá er þaö enn t'öluverö verzlan, og mestur ágóöinn afhenni lendir í Dan- mörk. Tökum þar aö auki til greina þaö sem kemur frá Islandi af peníngum handa stúdentum, handiönamönnum og öörum, sem koma frá Islandi og dvelja í Kaupmanna- höfn um lángan tíma eöa stuttan; eöa og þaö, sem sent er til Danmerkur og einkum til Kaupmannahafnar af peníngum, til þess aö kaupa fyrir hitt og þetta handa fólki á íslandi. Ef vér lítum á þetta allt, þá er þaö í augum uppi, aö Danmörk hefir óbeinlínis stórlega mikinn viöskipta-hagnaö af íslandi, sem þaö heföi ekki, ef verzl- unarkúguniu heföi ekki veriö á undan farin, og varaö um margar aldir, svo aö hún var oröin a& einskonar vana. En því til styrkíngar, sem vér höfum nú tekiö fram, um þaö, hversu verzlunarsamband vort viö Danmörk hafi veriö kúgunarsamband, en ekki byggt á eölilegum sam- drætti, þá skulum vér geta þess, aö síöan verzlanin var gefin laus, 1854, hafa verzlunarviöskiptin aukizt margfalt, en verð á varníngi vorum flestum hækkaö, þar sem hin danska einokunar-verzlun hélt því á&ur í kreppu og fram- faralausri sjálfheldu. þaö er þ ví augljóst, a& oss virðist, aö það er öldúngis skakkt sko&að, og Islandi gjört rángt til, þegar þaö er látið hljóma fyrir oss, að Island leggi ekkert til almennra ríkisþarfa; þaö væri aö vísu þýöíngarlítiö, ef þaö væri einúngis lausar slettur, sem kæmi fram frá einstökura
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.