Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 88
88
Um stjóinarmálið.
árlega; gjörum vi&, a& hérumbil 1000 sjómanna danskra
hati atvinnu meö því, aö fara meö skipum þessum fram
og aptur, þá er þaö ekki lítils vir&i, bæöi til aíi auka
atvinnuveg danskra sjdmanna, og til aö kenna úngum
dönskum mönnum sjómennsku og æfa þá; gjörum viö, aÖ
í verzlunarvörura sé ílutt til Islands á hverju ári fyrir hálfa
aöra milljón og þaöan aptur fyrir tvær, þá er þaö enn
t'öluverö verzlan, og mestur ágóöinn afhenni lendir í Dan-
mörk. Tökum þar aö auki til greina þaö sem kemur frá
Islandi af peníngum handa stúdentum, handiönamönnum
og öörum, sem koma frá Islandi og dvelja í Kaupmanna-
höfn um lángan tíma eöa stuttan; eöa og þaö, sem sent
er til Danmerkur og einkum til Kaupmannahafnar af
peníngum, til þess aö kaupa fyrir hitt og þetta handa
fólki á íslandi. Ef vér lítum á þetta allt, þá er þaö í
augum uppi, aö Danmörk hefir óbeinlínis stórlega mikinn
viöskipta-hagnaö af íslandi, sem þaö heföi ekki, ef verzl-
unarkúguniu heföi ekki veriö á undan farin, og varaö um
margar aldir, svo aö hún var oröin a& einskonar vana.
En því til styrkíngar, sem vér höfum nú tekiö fram, um
þaö, hversu verzlunarsamband vort viö Danmörk hafi
veriö kúgunarsamband, en ekki byggt á eölilegum sam-
drætti, þá skulum vér geta þess, aö síöan verzlanin var
gefin laus, 1854, hafa verzlunarviöskiptin aukizt margfalt,
en verð á varníngi vorum flestum hækkaö, þar sem hin
danska einokunar-verzlun hélt því á&ur í kreppu og fram-
faralausri sjálfheldu.
þaö er þ ví augljóst, a& oss virðist, aö það er öldúngis
skakkt sko&að, og Islandi gjört rángt til, þegar þaö er
látið hljóma fyrir oss, að Island leggi ekkert til almennra
ríkisþarfa; þaö væri aö vísu þýöíngarlítiö, ef þaö væri
einúngis lausar slettur, sem kæmi fram frá einstökura