Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 89
Um stjórnarmállð.
89
mönnnuni, en þegar þaö er daglegur hljömur, sem kemur
fram allsta&ar ab, frá einstökum mönnum, í blö&um, frá
stjörninni sjálfri, jafnvel frá einstökum löndum vorum utan
alþíngis og innan, sem verba ösanngjarnir, annaöhvort af
heimsku-vana, eba af tömri vibleitni til ab verba sann-
gjarnir: þá er mesta naubsyn fyrir alþíng ab rétta hluta
vorn í þessu, og ekkert er hægra ab finna ástæbur til,
ef mabur á vib greinda og öhlutdræga menn ab eiga.
þegar ab fyrst kom til inála ab láta verzlanina lausa á
Islandi, um árin 1848 og 1849, þá vildi fíang konúngs-
rábgjafi leggja á Island skatt til rúmlega 50,000 dala, í
notum þess ab vér fengjum verzlunarfrelsi, eba meb öbrum
orbum,hann vildi, sem vérköllubum, selja ossverzlunarfrelsib
fyrir rúmar 50,000 dala1. Mundi þá ekki fara nærri
sanni, þar sem verzlunargagn Dana var þá metib til þessa
verbs, ab meta þab nú til hins tvöfalda, þareb þab hefir
sýnt sig til þessa, ab Danir hafa helmíngi meira gagn af
verzlun og vibskiptum vib ísland nú en fyrir tuttugu árum
síban. Vér þykjumst hafa fulla ástæbu til ab kalla þetta
nokkurskonar tillag af Islands hálfu til almennra ríkisnaub-
synja í Ðanmörk, því þab er grundvallab á hinu stjörnlega
sambandi Islands vib Danmörk, sem Danir hafa einir rábib
yfir sér í hag, og á því snibi og þeirri venju, sem stjörn Dana
hefir komib á verzlun Islands um nokkrar aldir, og haldib
henni sér í hag, en ekki á eblilegri afstöbu landanna eba
verzlunarþörfum* *. — þab er því aubsætt, ab oss virbist,
') Lagasafn ísl. XIV, 71.
*) Einn af hinnm íslenzku kaupmönnum, Holgeir heitinn Clausen
frá Ólafsvík, ritaði bæklíng og let prenta 1816, til fiess að sýna,
hvillkt óráð það væri fyrir Dani, að hleypa útlendum þjóðum
að verzluninni við Island, og honum tókst að koma því til leiðar,
að útlendum þjóðum voru gjörðir þeir afarkostir, sem voru