Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 90
90
Um stjúiL&rmálið.
ab þa6 er alveg ástæíulaust, ab neita Islandi um atkvæ&i
í hinum almennu ríkismálum v e g n a þ e s s, ab þaí) gjaldi
ekkert til almennra ríkisþarfa, því þab geldur allt þab,
eiusog blátt baun. þegar hauu er að skyra frá, hvílikt gagu
Danmörk hafl af verzluninni við Island, þá segir haun:
„það var reikuað svo 1786, þegar verzlanin á Islandi var gefln
laus, að skiprúm það, sem sent er til Islauds, sé að meðaltali
milli 1700 og 1800 lestir árlega. Gjörum nú, að farmleigan se
40 spesíur fyrir lestarrúm, sem var venjuieg farmleiga áður
en stríðið byrjaði (fyrir 1801), þá missir Danmörk, með
því að sleppa þessu í heudur útlendum, ht'ruinbil' 70,000
spesíur árlega; teli maður nú svo til, að nokkur af Is-
landsföruuum færi til Miðjarðarhafsins, og yrði þar seld áleigu,
sem yrði að verðaurum herumbil helmíngur á við farmleigu þá,
sem fyr var talin, þá yrði fjártjónið fyrir Danmörk hérumbil
100,000 spesiur; 400 sjómenn yrði atvinnulausir, og sjómarins-
kunuátta þeirra missist, sem eigi getur verið lítils virði nú, eptir
að Daninörk heflr mist Noreg. þetta er nú beinlinis afleiðingin,
ef verzlun Islands verður gefln laus við útlenda; en þar við
bætist enn, að allir þeir iðriaðarmenn, sem hafa atvinnu sína af
skipabúnaði og siglingum, svosem eru timburmenn, strengspunamenn
seglgjörðamenn 0. fl., mundu líða mikið tjón, ef að þessi verzlan
væri gefln úr höudum vorum (Dana), þegarvererumeins veikstaddir
og vér erum uú (1816), þar sem vér höfum svo harðla mikla
þörf á öllu, sem verða mætti oss til ábata. þá er og ekki heldur
miuna varið í hið stórmikla fé, sem verzlan þessi (hin íslenzka)
dregur inn í landið (Danmörk) í peníngum, þareð hinar islenzku
vörur eru mestmegnis fluttar héðan burt til útlanda, og þetta er
hreinn ágóði, því hinn islenzki varníngur er borgaður mestmegn-
is með dönskum vörum, eða þesskonar útlendum varningi, sem
er lagaður hér i landinu hauda lsh'ndíngum’’. Clauaen. Nogle
Betœnkninyer om Frihandel for fremmedc Nationer paa hland.
Kh. 1816. 8vo. bls. 21—22. Clausen sannaði mál sitt með
álitsskjölum frá stórkaupmannafélaginu, bæjarfulltrúunum og
hörmángarafélaginu í Kaupmannahöfn, sem allir fóru í sömu
stefnu. Nú heflr það sýnt sig, sem vér höfum áður sagt í rit-
gjörðum um verzlunina, að kaupmenuirnir sjálflr stæði næstir
ávinningnum af því, ef verzlanin yrði alveg geflu laus, og að
Danmörk sæti sjálf næst fyrir hagnaðinum; en Islands haguaður
er eiunig töluverður, og er það eins óbeiuiíuis gagn fyrir Dan-