Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 91
Um stjórnarmálið.
91
sem meb sanngirni verbur krafizt, og reyndar meira; en
iiitt er annab mál, ab Island getur ekki áskab sér fjögra
atkvæba á mdti hundrabi á dönsku ríkisþíngi, heldur verbur
þab ab áskilja sér, ab atkvæbisrétti þess verbi svo hagab,
ab þab hafi hans nokkur not, og þab]er fyrst og fremst meb
því, ab þab þurfi ekki ab óttast kúgunarlög, sem danskir ríkis-
þíngsmenn setja, án alls tillits til íslands, og án allrar
þekkíngar á því, sem þar er lands naubsyn, þú þeir vildi
aldrei svo vel. þ>eim mundi ætíb virbast svo, einsog híng-
ab til, ab gagn Islands yrbi ab lúta í lægra haldi fyrir
gagni Danmerkur, og hvernig skyldi oss geta dottib í hug
ab ofurselja oss vísvitandi, meb því ab játa slíku.
Um annan lib annarar greinarinnar, sem gjörir ráb
fyrir ab samþykki alþíngis þurfi til, ábur ákvebib verbi
ab Island skuli hafa fulltrúa á ríkisþíngi Dana, getum vér
verib fáorbir, af því þetta segir sig reyndar sjálft, svo ab
enda Lehmann heitinn og stjúrnin sjálf 1869 gat ekki
neitab oss um þetta atkvæbi. En hitt er annab mál, ab
þetta atkvæbi er oss einkis virbi og öldúngis úþarft, ef
vér fáum ab vera lausir vib kúgun á annab borb. þab
er oss einkis virbi, því þab getur ekki í verunni gefib
oss önnur réttindi en þau, ab fá einn lítinn þátt í atkvæbum
um dönsk málefni á ríkisþíngi Dana, og ab útvega fáeinum
Islendíngum, sem kunna Dönsku, eba fáeinnm Döuum,
sem ekki kunna fslenzku, nokkra atviunu fyrir lítib starf
á hverju ári, múti því ab sleppa vorum frjálsa kosníngar-
mörk og rikið allt. það svnir oss, að sú skoðun, sem kaup-
memiimir og stjórnin heflr byggt á, heflr verið raung frá rótum;
en hvað mundi þá hafa sýnt sig, ef vér hefðum fengið leyfl til
að hafa verzlun vora frjálsa um undanfarin hálft þriðja hundrað
ára? — það er því augljóst, hversu óréttvist það er að svipta
oss þegnréttindum fyrir þab, að Danmörk getur ekki haft þann
ágóða, bæði beinlínis og óbeiniiuis, sem henni nægir.