Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 92
92
Um stjornarmállð.
rðtti (því ekki er til neins aí) kjósa þá, sem ekki skilja
Dönsku), sleppa voru frjálsu atkvæöi í þeim almennu
ríkismálum, sem snerta oss, og aÖ líkindum sleppa aí)
lokunum öllu þjóídegu sjálfsforræ&i í vorum eigin málum
í hönd ríkisþíngsins í Danmörk. — þaí) er öldúngis
óþarft, því vér höfum miklu meiri tryggíng réttinda vorra
meí) því, ef vér fengjum þafe atkvæfei fullt, sem konúngs-
úrskuTÖurinn 10. Novbr. 1843 bendir til, aö alþíng fengi fullt
samþykktaratkvæði í öllum þeim atriöum í hinum almennu
ríkislögum, sem snerti ísland, og ef ísland fengi fulltrúa
í ráfei konúngs, eins og þjó&fundurinn og alþíng heíir
stúngiÖ uppá, eba meí) áþekku fyrirkomulagi.
I hinni þri&ju greininni eru talin upp hin sérstak-
legu málefni íslands, sem líklega ætti aB heyra undir
löggjafaratkvæöi alþíngis. A einn bóginn getum vér nú
alls ekki mótmælt því, aö alþíng fái löggjafarvald í þessum
málum; þaí) getur ekki dottiö oss í hug, því vér óskum
þess og höfum heimtaf) þaö. Vér getum ekki heldur annaö
en veriö ánægöir mef) þaö, af) ríkisþíng Dana hafi engin
afskipti af þessum málum. En vér getum ekki neitaf),
aö oss finnst undarlegt, aö ríkisþíngiö einsog afsali sér
löggjafarvald í þeim málum, sem þaö hefir aldrei haft
yfir aö segja, og afhendi þau mál alþíngi, sem ávallt hafa
heyrt undir umráö þess. Oss finnst, sem hér komi fram
forn málsháttur, að t(sá gaf sem aldrei átti”. Vér getum
ekki betur séö, en aö þetta sé stjórnarleg markieysa og
lögleysa. Stjórnin sjálf hefir optar en einusinni sagt, aö
íslenzk innanlandsmál sé ríkisþíngi Dana óviökomandi
(bréf innanríkisráÖgjafans 18. August 18521 o. fl.), og aö ríkis-
þínginu komi ekkert viö nema fjárhagsmálið, aö því leyti,
*) Lagasafn Islands XV, 313.