Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 93
Um stjórnarmállð.
93
sem |>ab snerti árgjald til Islands (bréf dómsmálarábgjaf-
ans 27. April 18631. þetta kemur enn fram í frum-
varpi stjórnavinnar til ríkisþíngsins 1868, í frumvarpi
ríkisþíngsins 1869, sem ekki varb fullgjört, í frumvarpi
stjórnarinnar til alþíngis 1869, og í frumvarpi Lehmanns
1870. Sama vi&urkennir jafnvel rá&gjafinn nií í ræ&um
sínum (t. d. bls. 44 og55). En þegar þessi lögleysa kemur
fram me& konilngs nafni, þá þarf hdn þó mótmæla meö
a& því leyti sem formi& snertir, því allt annaö er þafe,
a& alþíng stakk uppá 1867 og 1869, a& telja upp í
í stjórnarskrá íslands hin sérstaklegu málefni, og a& þa&
heimtar löggjafarvald í þessum málum.
Me&al hinna einstöku atri&a, sem talin eru a&
skuli vera sérstakleg mál, er (ialþíng, landstjórn og
umbo&sstjórn” talife í mörgum frumvörpum, en hér er
því sleppt, af ástæ&um, sem rá&gjafinn hefir tekife fram
(bls. 18) og er sett í 4. grein. — Um hi& fyrsta atri&i, sem her er
talife, er helzt a& geta þess, sem nefnt er um hæstaréít,
og málaskot íslenzkra mála þángafe. í frumvarpi stjórn-
arinnar til þjó&fundarins var gjört rá& fyrir, a& hæstiréttur
dæmdi í íslenzkum rnálum eptir venju, og alþíng átti þar
engin afskipti af; en í uppástiingum frá nefndarmönnum
á þjó&fundinum var þetta fellt, og þa& sett sem grein til
brá&abirg&a, a& skjóta megi íslenzkum málum til hæsta-
réttar í Danmörku, <(þánga& til fyrirkomulag dómstólanna
á Islandi ver&ur ákve&i& me& lagabo&i”, og vi&líka grein var
í frumvarpi stjórnarinnar til alþíngis 1867, og í frumvarpi
alþíngis til stjórnarskrár (ákvarfe. um stundars. 5. gr.). En í
uppástúngum ríkisþíngsins fylgdi Léhmann og hans flokkur
því fast fram, aö hæstiréttur mætti ekki sleppa æ&sta
) Ný Félagsrit. XXVI, 8.