Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 95
Um stjórnarmálið.
95
dómandi, eba þó menn vildi telja svo, sem hann hefí)i
dómsvaldib á hendi sem einvaldskonúngur, þá hefir þessi
ástsefca enga þýbíng nú, því kondngur hefir afsalaí) sér
öllu dómsvaldi í Danmörku, og þá getum vér ekki sé&,
aö hann geti haldiö því á Islandi til neinna nota, eí>a aí)
honum geti dottiö þaí) í hug, aí) dæma í íslenzkum málum
(<me?) beztu manna rábi”, einsog Jónsbók segir fyrir. En
þegar hann nó afsalar sér dómsvaldife, svo sem gefib
hefir verií) í skyn í frumvörpum sjálfrar stjórnarinnar til
alþíngis, þá væri þab mjög undarlegt og óíilhlýbilegt, ef
konúngur vildi fá dómsvaldiö öfcrum í hendur en Islend-
íngum sjálfum, sem eru þess e&lilegir eignarmenn, og vér
getum ekki annafe álitib, en afe konúngur eigi ekki einusinni
rétt á, aÖ afhenda þab öbrum en oss sjálfum. Vér þykj-
umst og vissir um, ab ríkisþíngib gjöri engar rekistefnur
útúr þessari grein, því hún er í verunni Dönum einkis
virbi, en þar á móti er hún þýöíngarmikil réttarneitun
fyrir oss, því eigum vér ab mótmæla henni fastlega, og
ekki linna fyr, en vér fáum hana afmáöa, eba aÖ minnsta
kosti breytta, eins og þjóÖfundurinn og alþíng hafa stúngiö
uppá, og stjórnin jafnvel sjálf fallizt á.
Atribin, sem talin eru frá 2—9, eru sem næst tekin
eptir frumvarpi stjórnarinnar til alþíngis 1869, en þó
meb nokkrum breytíngum. Ekki ber á, a& þar sé fremur
teknar til greina uppástúngur minna hlutans á alþíngi,
heldur en meira hlutans. Svo er sleþpt úr öörum tölulib,
(<landvarnarmálum’’, sem minni hlutinn á alþíngi vildi bæta
inní, og Lehmann hafbi tekib í sitt frumvarp. — Einnig
er sleppt úr 6. tölulib, ab póstgaungur (iumhverfis strendur
Islands” heyri til sérstaklegu málanna, sem stób í frum-
varpi stjórnarinnar 1869 og í varafrumvarpi alþíngis. og
finnst þó hvergi tekib fram, ab þab sé innifalib í póst-