Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 97
Um stjórnarmálið.
97
er þetta t sambandi vií) heimtu þess um 60,000 rd. fast
árgjald, borgafc meb samsvarandi innstæfeu í óuppsegjanleg-
um ríkisskuldabréfum. þegar þetta árgjald er sett nibur
og gjört óáreifcanlegt, og þar a& auki byggt á því, ab þafc
sé einskonar nábarveitíng, en ekki byggt á neinni réttar-
kröfu frá vorri hendi, þá er mart um grein þessa a&
segja, sem ab vorri hyggju gjörir hana mjög ísjárverba og
ösanngjarna. þetta er einkum ab því leyti, sem snertir
landstjárn og eptirlaun. þab er svosem sjálfsagt, ab
Islandi gjörist ab borga sína eigin landstjórn, en þá verbur
mabur jafnframt ab gjöra ráb fyrir, ab þessi landstjórn
sé lögub ab þörfum og vilja landsmanna sjálfra. þar á
móti virbist oss, ab sú landstjórn, sem væri fyrirskipub
og lögub eptir því, sem hinir dönsku rábgjafar í Kaup-
mannahöfn fyndi hentugast Danmörku og sér, og væri ef
til vill sett dönskum mönnum, — þó þeir hefbi nú ab
nafninu til tekib próf í fslenzku — sem væri ætlabir til ab
sjá um, ab allri landstjórninni væri haldib í danskri stefnu,
og öll lög og stjórnarmál á Dönsku, einsog nú, hvort sem
Íslendíngum væri þab ljúft eba leitt: oss virbist, segjum vér,
ab sú landstjórn, sem væri þannig lögub, gæti ekki meb rétti
lieitib íslenzk landstjórn, og ætti þessvegna ekki ab vera á ís-
lands kostnab, heldur beinlínis á kostnab Danmerkur, meban
svo færi fram. þesskonar stjórn væri beinlínis nýlendustjórn,
og þab er venja, ab slík landstjórn sé á kostnab þess,
sem setur hana. Vér vitum til dæmis ekki betur, en ab
England borgi sjálft landstjórum þeim, sem settir eru í
nýlendunum, eba þab af nýlendustjórninni, sem England
sjálft setur, og frá Danmörku er nýtt dæmi, ab yfirstjórnin
í hinum dönsku nýlendum í Vestureyjum, sem sett er af
8tjórninni í Kaupmannahöfn, en hetir verib híngabtil á
kostnab eyjanna, er nú látin vera á kostnab ríkisins, og
7