Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 98
98
Om stjórnarmálið.
eyjarnar leystar frá því, aí) verBa bæfci af> hafa útlenda
yfirstjdrn og aí> borga hana sjálfar. Oss virfeist, a& Is-
landi geti ekki gjörzt lakari kjör, me&an ekki er kostur á
öíiru en nýlendustjúrn, og Danmörk getur, aí> oss virbist,
ekki boriö þaí> fyrir sig, a& hún grei&i Islandi árgjald,
þegar árgjald þetta kemur uppí skuld, og hrökkur þ<5 ekki
fyrir helmíng af því, sem ísland telur til aö árgjaldiö ætti
a& vera, því fyrst er a& borga þa&, sem beint er skuld
fyrir, án tillits til alls annars, og þarnæst er a& semja
um stjdrnar-fyrirkomulagiB og gjöldin til þess. þa& er
líklegt, a& flestöllum Islendíngum þætti þa& vi&kunnanlegra,
a& hafa innlenda menn til yfirstjúrnar, einsog þeir hafa
optar en einusinni fariö fram á, en me&an þess er ekki
kostur, þá ætti þeir þ<5 ekki a& þurfa a& bera hvorttveggja,
bæ&i nýlendumerkiö og kostna&inn. I sjöttu greininni
er gefin full ástæ&a fyrir þessari kröfu af vorri hálfu,
þar sem sagt er, ab ísland skuli vera laust vi& kostnab
þann, sem fer til hinnar æ&stu stjúrnar í Kaupmannahöfn,
og þa& sto&ar ekki a& mútmæla me& því, a& hinn æ&sti
embættisma&ur á Islandi, stiptamtma&urinn, hafi verife híng-
a&til allsendis á Islands kostnab, því þetta er ekki annab
en einn ójafnafeurinn me& ö&rum, sem Islandi hefir verib
sýndur, og þa& vitum vi&, a& einn ójafna&ur er ekki nein
gild ástæ&a fyrir ö&rum.
Sama er a& segja um eptirlaun, a& þau eru öll sett
eptir þeim reglum, sem í Danmörk gilda, en ekki eptir
því, sem sett er eöa samþykkt á Islandi af löggjafarþíngi
hjá oss. þetta hefir einnig veri& vi&urkennt hínga&til, því
eptirlaun íslenzkra embættismanna og ekkna þeirra hafa
gengife hínga&til úr ríkissjó&i, en ekki verife talin mefeal
sérstakra útgjalda Islands. þau ætti því ekki heldur nú
a& vera talin í árgjaldinu, sem er beinlínis skuldarleiga,