Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 99
Um stjórnarmálið.
99
e&a réttara ab segja nokkub uppí skuldarleigu, heldur sem
gjald sér, sem færi mínkandi eptir því sem frá lifei, og
þa& fólk félli frá, sem hei'&i eptirlaun eptir dönskum
eptirlaunalögum, en þau eptirlaun, sem alþíng veitti eptir
aí) þah hefBi fengif) fullan skattveizlurétt, og eptir aö
íslenzk eptirlaunalög væri komin á, leg&ist sjálfsagt á
landssjóí) íslands.
þa& yr&i þá tvö atri&i í fjór&u grein, sem krefja
mótmælis, og þa& er: afe öll gjöld til landstjórnarinnar á
Islandi skuli vera talin sérstakleg gjöld, ef (e&a me&an)
Danir eru landstjórar; og a& eptirlaun öll skuli vera sérstak-
leg gjöld, me&an eptirlaun þau standa, sem Danir hafa veitt.
Til þess a& koma í veg fyrir misskilníng, skulum vér
geta þess, a& þa& er ekki meiníngin hér, einsog nærri má
geta, a& þa& fé, sem gengur til landstjórnar á Islandi og
til eptirlauna, megi ekki gjaldast ót úr sjó&i íslands til
þeirra, sem vi& eiga a& taka, heldur er svo a& skilja, a&
vér ætlura þessar útgjaldagreinir heyra Danmörku til, en
ekki Islandi, þegar svo er ástatt sem hér var gjört rá&
fyrir, og a& svo framarlega sem þetta fé væri goldi& úr
sjó&i Islands a& meira hluta e&a minna, e&a allt saman,
þá ætti a& auka árgjald Danmerkur a& þeim mun, og
endurgjalda þa& landssjó&num árlega, me&an svo væri til
haga& sem hér er sagt.
í fimtu grein eru þrír li&ir, og er hinn fyrsti sem
ákve&ur árgjaldife frá Danmörku. þetta er hife eina atri&i,
sem dómsmála-stjórnarherrann Casse sag&i aö heyr&i undir
úrskurfe ríkisþíngsins í Danmörku, og því hafa allir sam-
sinnt; um þetta eina atri&i hefir alþíng aptur og aptur
æskt a& fá yfirlýsíng frá ríkisþíngsins hálfu. Um upp-
hæ&ina hafa ymsar uppástúngur komife fram, sökum þess,
a& Danir hafa ekki viljafe vi&urkenna neinar réttarkröfur
r