Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 101
Um etjórnarmálið.
101
í(Frumvarp til laga um nýtt fyrirkomulag á fjárhags-
sambandinu millum íslands og konúngsríkisins”, sýnir
þaí) ljdslega, aí) þaf) var einúngis til brábabirgfea; þafe var
alls ekki þess tilætlan, afe abskilja fjárhag íslands frá
Danmörk fyrir fullt og allt, heldur hitt, af> reyna um
nokkurt árabil, hvort Island (efea Danmörk réttara ab
segja, meö því stjúrnarhaldi, sem frumvarpif) veitti kon-
úngsríkinu og ríkisþínginu yfir fslandi) gæti ekki náf) upp
reikníngshallanum mef) brennivíns-skatti og hærra iesta-
gjaldi, svo af) Danmörk gæti af> 12 árum lifinum sloppif)
vif) öll ársgjöld, og allar skuldakröfur til Islands, ef ísland
vildi þá ná fjárráBum sérílagi, en ef íjárhagurinn yrf)i saman,
þá afi Danmörk slyppi frá öllum reiknfngshalla. Vér höfum
heyrt, af) danskir ríkisþíngsmenn hafi sagt, af) þeir mundu
hafa gengif) af þessu frumvarpi, og þafi þykir oss heldur
alls ekki undarlegt, því þaf) lagfi alltsaman, bæbi stjúrn-
armál og fjárhagsmál vort, allsendis í hendur ríkisþíngi
Dana og stjúrninni í Danmörku, en hitt þykir oss undar-
legra, af sumir af löndum vorum, og þaf) jafnvel þeir,
sem í mörgum greinum fylgja sömu skofun og vér, skuli
ekki geta komizt enn í skilníng um þetta, heldur vera at)
mæna eptir þessu frumvarpi, eba þessum ((lögum” ríkis-
þíngsins, einog einhverju hnossi, sem þeir heffii mist af.
þaf sto&ar lítt af segja, af) frumvarp þetta hafi átt at>
Iúta af) fjárhagsat>skilnafi fyrir fullt og allt, þegar þaf
sjálft talar ekki um annaf en fjárhagssamband; þaf)
stofar ekki meira, af) tala um breytíngar á því frá nefnd-
inni á alþíngi, þegar þaf> var augljúst, af ætlazt var til
þaf kæmi til úrslita á ríkisþíngi, og af þau úrslit yrfi
gjörf af) lögum, hvort sem þau heffi orfeif samhljúfa
uppástúngum alþíngisnefndarinnar ef)a alþíngis af nokkru
efa engu, og þaf án þess alþíng væri nefnt á nafn, einsog